Vildu frekar dansa örvæntingafullan sambadans en horfa á leikinn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. júlí 2014 13:45 Matthías segir stemninguna hafa einkennst af örvæntingu. Stemningin í Brasilíu var furðuleg á meðan leikur Þjóðverja og Brasilíumanna fór fram í gær. Matthías Kormáksson tölfræðingur er búsettur í Brasilíu og fylgdist með leiknum á 300 manna samba-dansstað. Hann segir að fólkið á staðnum hafi séð í hvað stefndi hafi örvænting gripið um sig og það byrjað að heimta að fá að dansa bara samba í staðinn fyrir að horfa á leikinn. Örvæntingafullan sambadans. „Þetta breyttist í hálfgerða örvæntingu. Fólk var að öskra „samba, samba, samba,“ í staðinn fyrir að þurfa að horfa á leikinn.“Félaginn fór á klósettið Markasyrpa Þjóðverja í fyrri hálfleik var auðvitað engu lík. Á sex mínútna kafla komu fjögur mörk. „Félagi minn fór á klósettið í stöðunni 1-0. Þegar hann kom til baka var staðan orðin 5-0. Þetta var auðvitað bara súrrealískt,“ segir Matthías og bætir því við að á þeim tímapunkti hafi einhverjir einfaldlega hætt að horfa og farið heim.Þessir áttu erfitt með að horfa á leikinn.Vísir/AP Gjörsamlega ekki boðlegt Matthías segir að í fyrstu hafi verið eins og að brasilíska þjóðin hafi einfaldlega fengið taugaáfall. „Fólk fór að tala um að þetta væri gjörsamlega ekki boðlegt. Þetta er í rauninni reiðarslag. Menn tala nú um að þetta sé verra en tapið gegn Úrúgvæ 1960 í úrslitum.“ Matthías hrósar þó Brasilíumönnum fyrir að hafa samt sem áður horft á björtu hliðarnar eftir leikinn. „Að leik loknum voru stólarnir teknir af dansgólfinu og fólk fór bara að dansa samba.“ Grínast á samfélagsmiðlunumMenn voru fljótir í gríngírinn á samfélagsmiðlunum, að sögn Matthíasar. „Já, Brasilíumenn er oft fljótir að snúa öllu upp í grín og glens og átta sig á því að svona er lífið bara. Ég virði það ofboðslega mikið við fólkið hérna. Á samfélagsmiðlunum var fólk strax farið í gríngírinn.“ Leikurinn í gær fór í sögubækurnar fyrir margar sakir. Til dæmis hefur aldrei jafn stór sigur unnist í undanúrslitum í sögu HM og aldrei hefur Brasilía tapað jafn stórt í keppninni.Sumir einfaldlega hágrétu.Vísir/APAðdáendur brasilíska liðsins felldu tár í gær.Vísir/AFPSumir gátu hreinlega ekki horft á leikinn.Vísir/AFPÞað tók á að horfa á leikinn í gær. Tengdar fréttir Brasilíska þjóðin á barmi taugaáfalls Brasilíska þjóðin er harmi slegin og á barmi taugaáfalls eftir leikinn við Þjóðverja í gær; fólk grét á götum úti og svo tók reiðin völdin og þurfti víða að kalla til óeirðalögreglu. 9. júlí 2014 07:11 David Luiz hágrét í viðtali eftir tapið | Myndband Fyrirliðinn vildi bara gleðja þjóðina en tapaði 7-1. 9. júlí 2014 11:30 Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30 Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Stemningin í Brasilíu var furðuleg á meðan leikur Þjóðverja og Brasilíumanna fór fram í gær. Matthías Kormáksson tölfræðingur er búsettur í Brasilíu og fylgdist með leiknum á 300 manna samba-dansstað. Hann segir að fólkið á staðnum hafi séð í hvað stefndi hafi örvænting gripið um sig og það byrjað að heimta að fá að dansa bara samba í staðinn fyrir að horfa á leikinn. Örvæntingafullan sambadans. „Þetta breyttist í hálfgerða örvæntingu. Fólk var að öskra „samba, samba, samba,“ í staðinn fyrir að þurfa að horfa á leikinn.“Félaginn fór á klósettið Markasyrpa Þjóðverja í fyrri hálfleik var auðvitað engu lík. Á sex mínútna kafla komu fjögur mörk. „Félagi minn fór á klósettið í stöðunni 1-0. Þegar hann kom til baka var staðan orðin 5-0. Þetta var auðvitað bara súrrealískt,“ segir Matthías og bætir því við að á þeim tímapunkti hafi einhverjir einfaldlega hætt að horfa og farið heim.Þessir áttu erfitt með að horfa á leikinn.Vísir/AP Gjörsamlega ekki boðlegt Matthías segir að í fyrstu hafi verið eins og að brasilíska þjóðin hafi einfaldlega fengið taugaáfall. „Fólk fór að tala um að þetta væri gjörsamlega ekki boðlegt. Þetta er í rauninni reiðarslag. Menn tala nú um að þetta sé verra en tapið gegn Úrúgvæ 1960 í úrslitum.“ Matthías hrósar þó Brasilíumönnum fyrir að hafa samt sem áður horft á björtu hliðarnar eftir leikinn. „Að leik loknum voru stólarnir teknir af dansgólfinu og fólk fór bara að dansa samba.“ Grínast á samfélagsmiðlunumMenn voru fljótir í gríngírinn á samfélagsmiðlunum, að sögn Matthíasar. „Já, Brasilíumenn er oft fljótir að snúa öllu upp í grín og glens og átta sig á því að svona er lífið bara. Ég virði það ofboðslega mikið við fólkið hérna. Á samfélagsmiðlunum var fólk strax farið í gríngírinn.“ Leikurinn í gær fór í sögubækurnar fyrir margar sakir. Til dæmis hefur aldrei jafn stór sigur unnist í undanúrslitum í sögu HM og aldrei hefur Brasilía tapað jafn stórt í keppninni.Sumir einfaldlega hágrétu.Vísir/APAðdáendur brasilíska liðsins felldu tár í gær.Vísir/AFPSumir gátu hreinlega ekki horft á leikinn.Vísir/AFPÞað tók á að horfa á leikinn í gær.
Tengdar fréttir Brasilíska þjóðin á barmi taugaáfalls Brasilíska þjóðin er harmi slegin og á barmi taugaáfalls eftir leikinn við Þjóðverja í gær; fólk grét á götum úti og svo tók reiðin völdin og þurfti víða að kalla til óeirðalögreglu. 9. júlí 2014 07:11 David Luiz hágrét í viðtali eftir tapið | Myndband Fyrirliðinn vildi bara gleðja þjóðina en tapaði 7-1. 9. júlí 2014 11:30 Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30 Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Brasilíska þjóðin á barmi taugaáfalls Brasilíska þjóðin er harmi slegin og á barmi taugaáfalls eftir leikinn við Þjóðverja í gær; fólk grét á götum úti og svo tók reiðin völdin og þurfti víða að kalla til óeirðalögreglu. 9. júlí 2014 07:11
David Luiz hágrét í viðtali eftir tapið | Myndband Fyrirliðinn vildi bara gleðja þjóðina en tapaði 7-1. 9. júlí 2014 11:30
Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Stórsigur Þýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gærkvöldi var sögulegur. 9. júlí 2014 12:30
Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30
Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30