Bindur enda á vopnahlé í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2014 22:18 Alexander Borodai, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Donetsk, umkringdur þungvopnuðum mönnum. Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hefur bundið endi á einhliða vopnahlé stjórnvalda og segir að her landsins muni ráðast gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. „Við munum gera árás og frelsa land okkar,“ segir hann í tilkynningu á vefsíðu sinni. Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu hafa ekki lagt niður vopn sín, yfirgefið herteknar landamærastöðvar né uppfyllt önnur skilyrði einhliða vopnahlés stjórnvalda í Úkraínu. Forseti Úkraínu ræddi í dag við leiðtoga Rússlands, Frakklands og Þýskalands í síma. Símtalið átti sér stað áður en vopnahlé yfirvalda í Úkraínu rann út. Það hafði áður verið framlengt úr sjö dögum í tíu og var liður áætlunar um að binda endi á átökin í landinu. Yfir 400 manns hafa fallið í bardögum í Úkraínu síðan í apríl. AP fréttaveitan segir frá því að eftir að vopnahléið rann út hafi aðskilnaðarsinnar ekki lagt niður vopn sín eins og Petro Poroshenko, forseti Úkraínu fór fram á. Hann fór einnig fram á að aðskilnaðarsinnar yfirgæfu þrjár landamærastöðvar sem þeir stjórna. Í ræðu í kvöld sagði Poroshenko þetta einstaka tækifæri til að koma á friði hefði ekki tekist vegna glæpsamlegs háttalags aðskilnaðarsinna. „Að enda vopnahléið er okkar svar til hryðjuverkamanna, vopnaðra uppreisnarmanna og ræningja, til allra þeirra sem hæðast að friðsamlegri þjóð, til þeirra sem lama efnahag svæðisins. Til þeirra sem svipta fólk möguleika á venjulegu, friðsamlegu lífi.“Þörf á tvíhliða vopnahléi Embættismenn í Frakklandi segja samtal leiðtogana í dag hafa um tíma snúið að því að koma á tvíhliða vopnahléi og að alþjóðlegir eftirlitsmenn vakti landamæri Úkraínu og Rússlands. Alexander Borodai, leiðtogi aðskilnaðarsinna, tók þeirri hugmynd vel, en þvertók fyrir að hans menn myndi yfirgefa landamærastöðvarnar. Utanríkisráðherra Rússlands sagði Vladimír Pútín, forseta Rússlands, hafa stungið upp á því að bæði eftirlitsmenn frá Úkraínu og Evrópu vöktuðu landamærin Rússlandsmegin. Þannig væri hægt að ganga úr skugga um að ekkert ólöglegt ætti sér stað þar. Talsmaður Hvíta hússins sagðist fagna jákvæðum tóni Pútíns, en sagði hann þurfa að ganga til framkvæmda. Í stað þess að reyna að komast hjá frekar viðskiptaþvingunum með jákvæðum yfirlýsingum. Þrátt fyrir að vopnahléið væri ekki útrunnið létust að minnsta tveir í átökum í borginni Slovyansk í morgun. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hefur bundið endi á einhliða vopnahlé stjórnvalda og segir að her landsins muni ráðast gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. „Við munum gera árás og frelsa land okkar,“ segir hann í tilkynningu á vefsíðu sinni. Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu hafa ekki lagt niður vopn sín, yfirgefið herteknar landamærastöðvar né uppfyllt önnur skilyrði einhliða vopnahlés stjórnvalda í Úkraínu. Forseti Úkraínu ræddi í dag við leiðtoga Rússlands, Frakklands og Þýskalands í síma. Símtalið átti sér stað áður en vopnahlé yfirvalda í Úkraínu rann út. Það hafði áður verið framlengt úr sjö dögum í tíu og var liður áætlunar um að binda endi á átökin í landinu. Yfir 400 manns hafa fallið í bardögum í Úkraínu síðan í apríl. AP fréttaveitan segir frá því að eftir að vopnahléið rann út hafi aðskilnaðarsinnar ekki lagt niður vopn sín eins og Petro Poroshenko, forseti Úkraínu fór fram á. Hann fór einnig fram á að aðskilnaðarsinnar yfirgæfu þrjár landamærastöðvar sem þeir stjórna. Í ræðu í kvöld sagði Poroshenko þetta einstaka tækifæri til að koma á friði hefði ekki tekist vegna glæpsamlegs háttalags aðskilnaðarsinna. „Að enda vopnahléið er okkar svar til hryðjuverkamanna, vopnaðra uppreisnarmanna og ræningja, til allra þeirra sem hæðast að friðsamlegri þjóð, til þeirra sem lama efnahag svæðisins. Til þeirra sem svipta fólk möguleika á venjulegu, friðsamlegu lífi.“Þörf á tvíhliða vopnahléi Embættismenn í Frakklandi segja samtal leiðtogana í dag hafa um tíma snúið að því að koma á tvíhliða vopnahléi og að alþjóðlegir eftirlitsmenn vakti landamæri Úkraínu og Rússlands. Alexander Borodai, leiðtogi aðskilnaðarsinna, tók þeirri hugmynd vel, en þvertók fyrir að hans menn myndi yfirgefa landamærastöðvarnar. Utanríkisráðherra Rússlands sagði Vladimír Pútín, forseta Rússlands, hafa stungið upp á því að bæði eftirlitsmenn frá Úkraínu og Evrópu vöktuðu landamærin Rússlandsmegin. Þannig væri hægt að ganga úr skugga um að ekkert ólöglegt ætti sér stað þar. Talsmaður Hvíta hússins sagðist fagna jákvæðum tóni Pútíns, en sagði hann þurfa að ganga til framkvæmda. Í stað þess að reyna að komast hjá frekar viðskiptaþvingunum með jákvæðum yfirlýsingum. Þrátt fyrir að vopnahléið væri ekki útrunnið létust að minnsta tveir í átökum í borginni Slovyansk í morgun.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira