Bið Eyjamanna og Blika lengist | Öll úrslit kvöldsins 22. júní 2014 00:01 Árni Vilhjálmsson var blóðugur eftir viðskipti sín við Igor Taskovic. Igor Taskovic fékk rautt spjald. Vísir/Daníel KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01