Bið Eyjamanna og Blika lengist | Öll úrslit kvöldsins 22. júní 2014 00:01 Árni Vilhjálmsson var blóðugur eftir viðskipti sín við Igor Taskovic. Igor Taskovic fékk rautt spjald. Vísir/Daníel KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
KR sneri taflinu við eftir að hafa lent 0-2 undir gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Gary Martin skoraði sigurmark KR á lokamínútu venjulegs leiktíma.JonathannGlenn og Víðir Þorvarðarson skoruðu með stuttu millibili í fyrri hálfleik en Gary minnkaði muninn í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik jafnaði Kjartan Henry Finnbogason metin áður en Gary tryggði gestunum stigin þrjú. Gríðarlega svekkjandi fyrir Vestmannaeyinga sem eru enn sigurlausir í botnbaráttunni. Keflavík vann öruggan sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Gestirnir úr Keflavík komust í 3-0 í fyrri hálfleik og um leið og Fylkismenn minnkuðu muninn í seinni hálfleik bætti Magnús Sverrir Þorsteinsson við öðru marki sínu í leiknum. Öruggur sigur Keflavíkinga staðreynd þrátt fyrir að Elís Rafn Björnsson hafi lagað stöðuna fyrir Fylkismenn undir lok leiksins. Stjarnan skaust á toppinn eftir að Garðar Jóhannsson skoraði sigurmark Stjörnumanna með seinustu spyrnu leiksins. Nýliðar Fjölnis virtust ætla að ná í stig í Garðabænum eftir að Bergsveinn Ólafsson jafnaði metin í upphafi seinni hálfleiks en Garðar tryggði Garðbæingum stigin þrjú. Gott gengi Víkinga heldur áfram en liðið vann nauman sigur á lánslausum Blikum í kvöld þrátt fyrir að hafa fengið tvö rauð spjöld í seinni hálfleik. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fengu Arnþór Ingi Kristinsson og Igor Taskovic báðir rautt spjald undir lok leiksins. Blikum tókst hinsvegar ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum því með 1-0 sigri heimamanna í Víkinni. Þá tryggði Haukur Páll Sigurðsson Valsliðinu þrjú stig fyrir norðan í 1-0 sigri á Þór. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik en Haukur Páll þurfti að fara af velli vegna meiðsla í seinni hálfleik. Nánari umfjöllun, viðtöl og einkunnir úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. 22. júní 2014 00:01