Cameron biðst afsökunar á ráðningu Coulson Bjarki Ármannsson skrifar 24. júní 2014 16:28 Cameron segir Coulson hafa fullyrt að hann þekkti ekki til símahlerana á blaðinu. NordicPhotos/AFP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, baðst í dag afsökunar á því að hafa skipað Andy Coulson sem fjölmiðlafulltrúa sinn á sínum tíma. Coulson var fyrr í dag dæmdur fyrir að hafa tekið þátt í því að hlera síma þegar hann var ritstjóri dagblaðsins News of the World. Cameron réð Coulson árið 2006 og blaðamaðurinn fyrrverandi hélt starfi sínu þegar Cameron varð forsætisráðherra árið 2010. Coulson sagði svo af sér árið 2011 þegar upp komst upp um stórfelldar símahleranir blaðsins.Í viðtali við BBC í dag sagði Cameron að hann bæri sjálfur alla ábyrgð á ráðningunni. Hann segist hafa spurt hvort Coulson þekkti til símahlerana í starfstíð hans á News of the World og að Coulson hafi neitað því. „Ég hef alltaf sagt að ef í ljós kæmi að þetta væri ekki satt myndi ég biðjast afsökunar,“ sagði Cameron. „Ég geri það í dag. Ég sé mjög mikið eftir því að hafa ráðið hann til starfa. Það var röng ákvörðun.“ Tengdar fréttir News of the World njósnaði um Vilhjálm Bretaprins Mappa með sönnunargögnum úr njósnamálinu sem rekið er gegn útgefendum slúðurblaðsins News of the World sýna að Vilhjálmur Bretaprins var meðal þeirra einstaklinga sem blaðið njósnaði um. 9. nóvember 2011 07:44 Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14. júní 2012 10:31 Scotland Yard rannsakar símhleranir News of the World Scotland Yard rannsakar nú hátt í 600 ný tilvik þar sem dagblaðið sáluga, News of the World, er sakað um símhleranir. 16. mars 2013 11:29 Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24. júlí 2012 14:38 Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. 11. febrúar 2012 15:08 Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19. desember 2013 13:06 Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28. janúar 2012 16:08 Breska konungsfjölskyldan í málaferlum við News of the World Málaferli stendur nú yfir á milli bresku konungsfjölskyldunnar og slúðurblaðsins News of the World en blaðið á að hafa fengið tölvuþrjót til að hakka sig í símann hjá Vilhjálmi prins og ná þar í einkaskilaboð milli hans og Katrínar, núverandi eiginkonu hans. 23. desember 2013 15:56 Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Brooks vísar ákærum á bug Rebekah Brooks, fyrrverandi framkvæmdastjóri vikublaðsins News of the World, hefur verið ákærð fyrir að hafa reynt að halda leyndum upplýsingum um símhleranir, sem stundaðar voru af blaðamönnum blaðsins. 16. maí 2012 00:01 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, baðst í dag afsökunar á því að hafa skipað Andy Coulson sem fjölmiðlafulltrúa sinn á sínum tíma. Coulson var fyrr í dag dæmdur fyrir að hafa tekið þátt í því að hlera síma þegar hann var ritstjóri dagblaðsins News of the World. Cameron réð Coulson árið 2006 og blaðamaðurinn fyrrverandi hélt starfi sínu þegar Cameron varð forsætisráðherra árið 2010. Coulson sagði svo af sér árið 2011 þegar upp komst upp um stórfelldar símahleranir blaðsins.Í viðtali við BBC í dag sagði Cameron að hann bæri sjálfur alla ábyrgð á ráðningunni. Hann segist hafa spurt hvort Coulson þekkti til símahlerana í starfstíð hans á News of the World og að Coulson hafi neitað því. „Ég hef alltaf sagt að ef í ljós kæmi að þetta væri ekki satt myndi ég biðjast afsökunar,“ sagði Cameron. „Ég geri það í dag. Ég sé mjög mikið eftir því að hafa ráðið hann til starfa. Það var röng ákvörðun.“
Tengdar fréttir News of the World njósnaði um Vilhjálm Bretaprins Mappa með sönnunargögnum úr njósnamálinu sem rekið er gegn útgefendum slúðurblaðsins News of the World sýna að Vilhjálmur Bretaprins var meðal þeirra einstaklinga sem blaðið njósnaði um. 9. nóvember 2011 07:44 Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14. júní 2012 10:31 Scotland Yard rannsakar símhleranir News of the World Scotland Yard rannsakar nú hátt í 600 ný tilvik þar sem dagblaðið sáluga, News of the World, er sakað um símhleranir. 16. mars 2013 11:29 Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24. júlí 2012 14:38 Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. 11. febrúar 2012 15:08 Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19. desember 2013 13:06 Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28. janúar 2012 16:08 Breska konungsfjölskyldan í málaferlum við News of the World Málaferli stendur nú yfir á milli bresku konungsfjölskyldunnar og slúðurblaðsins News of the World en blaðið á að hafa fengið tölvuþrjót til að hakka sig í símann hjá Vilhjálmi prins og ná þar í einkaskilaboð milli hans og Katrínar, núverandi eiginkonu hans. 23. desember 2013 15:56 Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Brooks vísar ákærum á bug Rebekah Brooks, fyrrverandi framkvæmdastjóri vikublaðsins News of the World, hefur verið ákærð fyrir að hafa reynt að halda leyndum upplýsingum um símhleranir, sem stundaðar voru af blaðamönnum blaðsins. 16. maí 2012 00:01 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
News of the World njósnaði um Vilhjálm Bretaprins Mappa með sönnunargögnum úr njósnamálinu sem rekið er gegn útgefendum slúðurblaðsins News of the World sýna að Vilhjálmur Bretaprins var meðal þeirra einstaklinga sem blaðið njósnaði um. 9. nóvember 2011 07:44
Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14. júní 2012 10:31
Scotland Yard rannsakar símhleranir News of the World Scotland Yard rannsakar nú hátt í 600 ný tilvik þar sem dagblaðið sáluga, News of the World, er sakað um símhleranir. 16. mars 2013 11:29
Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24. júlí 2012 14:38
Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. 11. febrúar 2012 15:08
Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19. desember 2013 13:06
Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28. janúar 2012 16:08
Breska konungsfjölskyldan í málaferlum við News of the World Málaferli stendur nú yfir á milli bresku konungsfjölskyldunnar og slúðurblaðsins News of the World en blaðið á að hafa fengið tölvuþrjót til að hakka sig í símann hjá Vilhjálmi prins og ná þar í einkaskilaboð milli hans og Katrínar, núverandi eiginkonu hans. 23. desember 2013 15:56
Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02
Brooks vísar ákærum á bug Rebekah Brooks, fyrrverandi framkvæmdastjóri vikublaðsins News of the World, hefur verið ákærð fyrir að hafa reynt að halda leyndum upplýsingum um símhleranir, sem stundaðar voru af blaðamönnum blaðsins. 16. maí 2012 00:01