Cameron biðst afsökunar á ráðningu Coulson Bjarki Ármannsson skrifar 24. júní 2014 16:28 Cameron segir Coulson hafa fullyrt að hann þekkti ekki til símahlerana á blaðinu. NordicPhotos/AFP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, baðst í dag afsökunar á því að hafa skipað Andy Coulson sem fjölmiðlafulltrúa sinn á sínum tíma. Coulson var fyrr í dag dæmdur fyrir að hafa tekið þátt í því að hlera síma þegar hann var ritstjóri dagblaðsins News of the World. Cameron réð Coulson árið 2006 og blaðamaðurinn fyrrverandi hélt starfi sínu þegar Cameron varð forsætisráðherra árið 2010. Coulson sagði svo af sér árið 2011 þegar upp komst upp um stórfelldar símahleranir blaðsins.Í viðtali við BBC í dag sagði Cameron að hann bæri sjálfur alla ábyrgð á ráðningunni. Hann segist hafa spurt hvort Coulson þekkti til símahlerana í starfstíð hans á News of the World og að Coulson hafi neitað því. „Ég hef alltaf sagt að ef í ljós kæmi að þetta væri ekki satt myndi ég biðjast afsökunar,“ sagði Cameron. „Ég geri það í dag. Ég sé mjög mikið eftir því að hafa ráðið hann til starfa. Það var röng ákvörðun.“ Tengdar fréttir News of the World njósnaði um Vilhjálm Bretaprins Mappa með sönnunargögnum úr njósnamálinu sem rekið er gegn útgefendum slúðurblaðsins News of the World sýna að Vilhjálmur Bretaprins var meðal þeirra einstaklinga sem blaðið njósnaði um. 9. nóvember 2011 07:44 Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14. júní 2012 10:31 Scotland Yard rannsakar símhleranir News of the World Scotland Yard rannsakar nú hátt í 600 ný tilvik þar sem dagblaðið sáluga, News of the World, er sakað um símhleranir. 16. mars 2013 11:29 Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24. júlí 2012 14:38 Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. 11. febrúar 2012 15:08 Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19. desember 2013 13:06 Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28. janúar 2012 16:08 Breska konungsfjölskyldan í málaferlum við News of the World Málaferli stendur nú yfir á milli bresku konungsfjölskyldunnar og slúðurblaðsins News of the World en blaðið á að hafa fengið tölvuþrjót til að hakka sig í símann hjá Vilhjálmi prins og ná þar í einkaskilaboð milli hans og Katrínar, núverandi eiginkonu hans. 23. desember 2013 15:56 Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Brooks vísar ákærum á bug Rebekah Brooks, fyrrverandi framkvæmdastjóri vikublaðsins News of the World, hefur verið ákærð fyrir að hafa reynt að halda leyndum upplýsingum um símhleranir, sem stundaðar voru af blaðamönnum blaðsins. 16. maí 2012 00:01 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, baðst í dag afsökunar á því að hafa skipað Andy Coulson sem fjölmiðlafulltrúa sinn á sínum tíma. Coulson var fyrr í dag dæmdur fyrir að hafa tekið þátt í því að hlera síma þegar hann var ritstjóri dagblaðsins News of the World. Cameron réð Coulson árið 2006 og blaðamaðurinn fyrrverandi hélt starfi sínu þegar Cameron varð forsætisráðherra árið 2010. Coulson sagði svo af sér árið 2011 þegar upp komst upp um stórfelldar símahleranir blaðsins.Í viðtali við BBC í dag sagði Cameron að hann bæri sjálfur alla ábyrgð á ráðningunni. Hann segist hafa spurt hvort Coulson þekkti til símahlerana í starfstíð hans á News of the World og að Coulson hafi neitað því. „Ég hef alltaf sagt að ef í ljós kæmi að þetta væri ekki satt myndi ég biðjast afsökunar,“ sagði Cameron. „Ég geri það í dag. Ég sé mjög mikið eftir því að hafa ráðið hann til starfa. Það var röng ákvörðun.“
Tengdar fréttir News of the World njósnaði um Vilhjálm Bretaprins Mappa með sönnunargögnum úr njósnamálinu sem rekið er gegn útgefendum slúðurblaðsins News of the World sýna að Vilhjálmur Bretaprins var meðal þeirra einstaklinga sem blaðið njósnaði um. 9. nóvember 2011 07:44 Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14. júní 2012 10:31 Scotland Yard rannsakar símhleranir News of the World Scotland Yard rannsakar nú hátt í 600 ný tilvik þar sem dagblaðið sáluga, News of the World, er sakað um símhleranir. 16. mars 2013 11:29 Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24. júlí 2012 14:38 Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. 11. febrúar 2012 15:08 Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19. desember 2013 13:06 Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28. janúar 2012 16:08 Breska konungsfjölskyldan í málaferlum við News of the World Málaferli stendur nú yfir á milli bresku konungsfjölskyldunnar og slúðurblaðsins News of the World en blaðið á að hafa fengið tölvuþrjót til að hakka sig í símann hjá Vilhjálmi prins og ná þar í einkaskilaboð milli hans og Katrínar, núverandi eiginkonu hans. 23. desember 2013 15:56 Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Brooks vísar ákærum á bug Rebekah Brooks, fyrrverandi framkvæmdastjóri vikublaðsins News of the World, hefur verið ákærð fyrir að hafa reynt að halda leyndum upplýsingum um símhleranir, sem stundaðar voru af blaðamönnum blaðsins. 16. maí 2012 00:01 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
News of the World njósnaði um Vilhjálm Bretaprins Mappa með sönnunargögnum úr njósnamálinu sem rekið er gegn útgefendum slúðurblaðsins News of the World sýna að Vilhjálmur Bretaprins var meðal þeirra einstaklinga sem blaðið njósnaði um. 9. nóvember 2011 07:44
Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14. júní 2012 10:31
Scotland Yard rannsakar símhleranir News of the World Scotland Yard rannsakar nú hátt í 600 ný tilvik þar sem dagblaðið sáluga, News of the World, er sakað um símhleranir. 16. mars 2013 11:29
Ákærur gefnar út í símahlerunarmálinu Saksóknari í Bretlandi tilkynnti í dag hverjir verða ákærðir í hinu svonefna símahlerunarmáli. Meða þeirra eru Andy Coulson, sem var ritstjóri News of the World blaðsins áður en hann gerðist fjölmiðlafulltrúi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Rebekah Brooks, sem einnig var ritstjóri. 24. júlí 2012 14:38
Blaðamenn breska blaðsins The Sun handteknir Breska götublaðið The Sun er í uppnámi eftir að lögreglan í Lundúnum handtók fimm blaðamenn hjá blaðinu á heimilum þeirra í morgun. Blaðamennirnir, eru á aldrinum 40 til 60 ára gamlir og meðal þeirra eru yfirmenn blaðsins. 11. febrúar 2012 15:08
Blaðamenn hleruðu talhólf prinsanna Talhólf prinsanna Harry og Vilhjálms voru hleruð af blaðamönnum News of the World, þetta kom fram í réttarhöldum vegna hlerana blaðsins í dag. 19. desember 2013 13:06
Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28. janúar 2012 16:08
Breska konungsfjölskyldan í málaferlum við News of the World Málaferli stendur nú yfir á milli bresku konungsfjölskyldunnar og slúðurblaðsins News of the World en blaðið á að hafa fengið tölvuþrjót til að hakka sig í símann hjá Vilhjálmi prins og ná þar í einkaskilaboð milli hans og Katrínar, núverandi eiginkonu hans. 23. desember 2013 15:56
Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02
Brooks vísar ákærum á bug Rebekah Brooks, fyrrverandi framkvæmdastjóri vikublaðsins News of the World, hefur verið ákærð fyrir að hafa reynt að halda leyndum upplýsingum um símhleranir, sem stundaðar voru af blaðamönnum blaðsins. 16. maí 2012 00:01