Þúsundir Úkraínumanna reyna að komast til Rússlands Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2014 23:16 Bílaröð við landamærin í Lugansk Visir/AFP Þúsundir Úkraínumanna bíða nú við landamæri Rússlands eftir því að fá að yfirgefa austurhluta landsins en einungis örfáir klukkutímar eru þar til vopnahléinu milli stríðandi fylking í Úkraínu lýkur. Lítill gangur hefur verið í viðræðunum milli stjórnar Petrós Pórósjenkó forseta Úkraínu og aðskilnaðarsinna og alls er óvíst að samningar náist fyrir klukkan sjö í fyrramálið að staðartíma – en þá lýkur vonahléinu formlega. Þrátt fyrir það hefur komið til átaka í austurhluta landsins á síðustu dögum. Til að mynda létust að minnsta kosti þrír úkraínskir hermenn slösuðust þegar aðskilnaðarsinnar, hliðhollir Rússum, gerðu atlögu að herstöð í Donetsk í Austur-Úkraínu nú á laugardag.Bílaröðin við landamæri Úkraínu og Rússland er sögð margra kílómetra löng og bætast flóttamennirnir í hóp þeirra 90 þúsund Úkraínumanna sem leitað hafa hælis hjá risanum í austri. Rússneskir valdahafar segja flesta þeirra sem flúið hafa ófriðinn heima fyrir einungis ætla að dveljast austan landamæranna um stundarsakir – það er þangað til að ófriðnum lýkur. Fyrr í dag krafðist Pórósjenkó þess af Rússum að þeir styddu við friðaráætlun hans með „aðgerðum, ekki orðum“. Forsetinn hefur harðlega gagnrýnt stjórnvöld í Moskvu fyrir að aðstoða og vígbúa aðskilnaðarasinna í austurhluta Úkraínu og segir þau í raun vera að há óformlegt stríð gegn landi sínu. Tengdar fréttir Íhuga þvinganir gegn Rússum Þvinganirnar myndu hafa áhrif á mikinn hluta rússnesks efnahagslífs. 26. júní 2014 09:42 Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20. júní 2014 21:45 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Skrúfað fyrir gas til Úkraínu Óttast er að deilan á milli Úkraínu og Rússlands komi til með að hafa áhrif á önnur lönd í Vestur-Evrópu. 16. júní 2014 10:34 Úkraínustjórn sakar forvera sína um stórfelld fjársvik Segir ráðherra í stjórn Janúkóvitsj sína hafa búið til flókið net gervifyrirtækja til að koma fjármunum til embættismanna. 11. júní 2014 07:30 Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. 14. júní 2014 09:00 Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Þúsundir Úkraínumanna bíða nú við landamæri Rússlands eftir því að fá að yfirgefa austurhluta landsins en einungis örfáir klukkutímar eru þar til vopnahléinu milli stríðandi fylking í Úkraínu lýkur. Lítill gangur hefur verið í viðræðunum milli stjórnar Petrós Pórósjenkó forseta Úkraínu og aðskilnaðarsinna og alls er óvíst að samningar náist fyrir klukkan sjö í fyrramálið að staðartíma – en þá lýkur vonahléinu formlega. Þrátt fyrir það hefur komið til átaka í austurhluta landsins á síðustu dögum. Til að mynda létust að minnsta kosti þrír úkraínskir hermenn slösuðust þegar aðskilnaðarsinnar, hliðhollir Rússum, gerðu atlögu að herstöð í Donetsk í Austur-Úkraínu nú á laugardag.Bílaröðin við landamæri Úkraínu og Rússland er sögð margra kílómetra löng og bætast flóttamennirnir í hóp þeirra 90 þúsund Úkraínumanna sem leitað hafa hælis hjá risanum í austri. Rússneskir valdahafar segja flesta þeirra sem flúið hafa ófriðinn heima fyrir einungis ætla að dveljast austan landamæranna um stundarsakir – það er þangað til að ófriðnum lýkur. Fyrr í dag krafðist Pórósjenkó þess af Rússum að þeir styddu við friðaráætlun hans með „aðgerðum, ekki orðum“. Forsetinn hefur harðlega gagnrýnt stjórnvöld í Moskvu fyrir að aðstoða og vígbúa aðskilnaðarasinna í austurhluta Úkraínu og segir þau í raun vera að há óformlegt stríð gegn landi sínu.
Tengdar fréttir Íhuga þvinganir gegn Rússum Þvinganirnar myndu hafa áhrif á mikinn hluta rússnesks efnahagslífs. 26. júní 2014 09:42 Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20. júní 2014 21:45 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Skrúfað fyrir gas til Úkraínu Óttast er að deilan á milli Úkraínu og Rússlands komi til með að hafa áhrif á önnur lönd í Vestur-Evrópu. 16. júní 2014 10:34 Úkraínustjórn sakar forvera sína um stórfelld fjársvik Segir ráðherra í stjórn Janúkóvitsj sína hafa búið til flókið net gervifyrirtækja til að koma fjármunum til embættismanna. 11. júní 2014 07:30 Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. 14. júní 2014 09:00 Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Íhuga þvinganir gegn Rússum Þvinganirnar myndu hafa áhrif á mikinn hluta rússnesks efnahagslífs. 26. júní 2014 09:42
Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20. júní 2014 21:45
Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57
Skrúfað fyrir gas til Úkraínu Óttast er að deilan á milli Úkraínu og Rússlands komi til með að hafa áhrif á önnur lönd í Vestur-Evrópu. 16. júní 2014 10:34
Úkraínustjórn sakar forvera sína um stórfelld fjársvik Segir ráðherra í stjórn Janúkóvitsj sína hafa búið til flókið net gervifyrirtækja til að koma fjármunum til embættismanna. 11. júní 2014 07:30
Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. 14. júní 2014 09:00