Löw: Müller er í frábæru formi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2014 11:30 Thomas Müller hefur verið iðinn við kolan í Brasilíu. Vísir/Getty Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. Müller, sem verður 25 ára síðar á árinu, er markahæstur á mótinu með fjögur mörk, jafn mörg og Brasilíumaðurinn Neymar og Argentínumaðurinn Lionel Messi. "Það sást í undirbúningnum fyrir HM að hann var í ótrúlega góðu ásigkomulagi, bæði andlega og líkamlega," sagði Löw um lærisvein sinn. "Öllum mótherjum okkar finnst erfitt að eiga við hann því hlaupin hans eru snjöll og hann kemur sér alltaf í góðar stöður inni í vítateignum. "Hann hefur verið í frábæru formi undanfarnar vikur," sagði Löw um Müller sem var markakóngur HM 2010 með fimm mörk, en alls hefur hann skorað níu mörk í níu leikjum á heimsmeistaramótum. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum í Porto Alegre á mánudaginn. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 12:00 Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 11:30 Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01 Þýskaland slátraði Portúgal Þýskaland slátraði Portúgal í stórleik dagsins á Heimsmeistaramótinu en leiknum lauk með 4-0 sigri Þýskalands. Varnarmaðurinn Pepe fékk rautt spjald í stöðunni 2-0 sem gerði endanlega út um vonir Portúgals. 16. júní 2014 12:25 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. Müller, sem verður 25 ára síðar á árinu, er markahæstur á mótinu með fjögur mörk, jafn mörg og Brasilíumaðurinn Neymar og Argentínumaðurinn Lionel Messi. "Það sást í undirbúningnum fyrir HM að hann var í ótrúlega góðu ásigkomulagi, bæði andlega og líkamlega," sagði Löw um lærisvein sinn. "Öllum mótherjum okkar finnst erfitt að eiga við hann því hlaupin hans eru snjöll og hann kemur sér alltaf í góðar stöður inni í vítateignum. "Hann hefur verið í frábæru formi undanfarnar vikur," sagði Löw um Müller sem var markakóngur HM 2010 með fimm mörk, en alls hefur hann skorað níu mörk í níu leikjum á heimsmeistaramótum. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum í Porto Alegre á mánudaginn.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 12:00 Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 11:30 Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01 Þýskaland slátraði Portúgal Þýskaland slátraði Portúgal í stórleik dagsins á Heimsmeistaramótinu en leiknum lauk með 4-0 sigri Þýskalands. Varnarmaðurinn Pepe fékk rautt spjald í stöðunni 2-0 sem gerði endanlega út um vonir Portúgals. 16. júní 2014 12:25 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 12:00
Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05
Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 11:30
Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01
Þýskaland slátraði Portúgal Þýskaland slátraði Portúgal í stórleik dagsins á Heimsmeistaramótinu en leiknum lauk með 4-0 sigri Þýskalands. Varnarmaðurinn Pepe fékk rautt spjald í stöðunni 2-0 sem gerði endanlega út um vonir Portúgals. 16. júní 2014 12:25