Löw: Müller er í frábæru formi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2014 11:30 Thomas Müller hefur verið iðinn við kolan í Brasilíu. Vísir/Getty Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. Müller, sem verður 25 ára síðar á árinu, er markahæstur á mótinu með fjögur mörk, jafn mörg og Brasilíumaðurinn Neymar og Argentínumaðurinn Lionel Messi. "Það sást í undirbúningnum fyrir HM að hann var í ótrúlega góðu ásigkomulagi, bæði andlega og líkamlega," sagði Löw um lærisvein sinn. "Öllum mótherjum okkar finnst erfitt að eiga við hann því hlaupin hans eru snjöll og hann kemur sér alltaf í góðar stöður inni í vítateignum. "Hann hefur verið í frábæru formi undanfarnar vikur," sagði Löw um Müller sem var markakóngur HM 2010 með fimm mörk, en alls hefur hann skorað níu mörk í níu leikjum á heimsmeistaramótum. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum í Porto Alegre á mánudaginn. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 12:00 Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 11:30 Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01 Þýskaland slátraði Portúgal Þýskaland slátraði Portúgal í stórleik dagsins á Heimsmeistaramótinu en leiknum lauk með 4-0 sigri Þýskalands. Varnarmaðurinn Pepe fékk rautt spjald í stöðunni 2-0 sem gerði endanlega út um vonir Portúgals. 16. júní 2014 12:25 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist hæstánægður með frammistöðu sóknarmannsins Thomas Müller á HM. Müller, sem verður 25 ára síðar á árinu, er markahæstur á mótinu með fjögur mörk, jafn mörg og Brasilíumaðurinn Neymar og Argentínumaðurinn Lionel Messi. "Það sást í undirbúningnum fyrir HM að hann var í ótrúlega góðu ásigkomulagi, bæði andlega og líkamlega," sagði Löw um lærisvein sinn. "Öllum mótherjum okkar finnst erfitt að eiga við hann því hlaupin hans eru snjöll og hann kemur sér alltaf í góðar stöður inni í vítateignum. "Hann hefur verið í frábæru formi undanfarnar vikur," sagði Löw um Müller sem var markakóngur HM 2010 með fimm mörk, en alls hefur hann skorað níu mörk í níu leikjum á heimsmeistaramótum. Þýskaland mætir Alsír í 16-liða úrslitum í Porto Alegre á mánudaginn.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 12:00 Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 11:30 Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01 Þýskaland slátraði Portúgal Þýskaland slátraði Portúgal í stórleik dagsins á Heimsmeistaramótinu en leiknum lauk með 4-0 sigri Þýskalands. Varnarmaðurinn Pepe fékk rautt spjald í stöðunni 2-0 sem gerði endanlega út um vonir Portúgals. 16. júní 2014 12:25 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 12:00
Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05
Maradona: Þjóðverjar voru ógnvekjandi Diego Maradona lofaði mjög frammistöðu þýska landsliðsins gegn Portúgal á HM í Brasilíu. 18. júní 2014 11:30
Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. 21. júní 2014 00:01
Þýskaland slátraði Portúgal Þýskaland slátraði Portúgal í stórleik dagsins á Heimsmeistaramótinu en leiknum lauk með 4-0 sigri Þýskalands. Varnarmaðurinn Pepe fékk rautt spjald í stöðunni 2-0 sem gerði endanlega út um vonir Portúgals. 16. júní 2014 12:25