HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júní 2014 12:00 Leikmenn Rússlands fagna marki Kerzhakov. Vísir/Getty Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45
HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30