Segir ólöglegt að gefa trúfélögum lóðir 10. júní 2014 09:05 VISIR/VILHELM Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðismanna og lögmaður, segir að það sé beinlínis óheimilt að gefa lóðir, líkt og Reykjavíkurborg hefur gert þegar um trúfélög er að ræða. Þetta kemur fram í pistli sem Brynjar skrifar á Pressuna en hann var einnig gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann reifaði þetta sjónarmið sitt. Brynjar segir þetta skýrt, menn þurfi ekki annað en að lesa lögin. „Þá sjá menn þetta alveg í hendi sér. Þetta er ekkert spurning um einhvera jafnræðisreglu. Okkur ber samkvæmt stjórnarskránni að vernda þessa Þjóðkirkju. Við erum með löggjöf um það hvernig hún er rekin og hvað þarf að gera. Og maður getur ekkert fært það yfir á önnur trúfélög eða hvaða trúfélög sem er. Þú verður þá bara að búa til sérstök lög um það." Brynjar bendir á að Þjóðkirkjan hafi ákveðnar lögboðnar skyldur sem hin trúfélögin hafa ekki. „Þetta er bara eins og með ýmsar stofnanir sem hafa lögboðið hlutverk. Þá fá þær greitt úr ríkissjóði en það þýðir ekki að allir hafi þennan rétt. Þetta er einhver ótrúlegur misskilningur sem ég veit eiginlega ekki hvernig hefur farið af stað." Tengdar fréttir „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1. júní 2014 17:14 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17 Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3. júní 2014 13:26 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40 „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10. júní 2014 07:00 Á að afturkalla lóðir trúfélaga? Nýr oddviti Framsóknar í Reykjavík, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hefur nú lýst yfir þeirri afstöðu sinni að ekki beri að „úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna“. 27. maí 2014 07:00 Lögheimilisskráning Sveinbjargar kærð til sýslumanns Björgvin E. Vídalín hefur kært lögheimilisskráningu Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, til sýslumanns. 6. júní 2014 11:16 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðismanna og lögmaður, segir að það sé beinlínis óheimilt að gefa lóðir, líkt og Reykjavíkurborg hefur gert þegar um trúfélög er að ræða. Þetta kemur fram í pistli sem Brynjar skrifar á Pressuna en hann var einnig gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann reifaði þetta sjónarmið sitt. Brynjar segir þetta skýrt, menn þurfi ekki annað en að lesa lögin. „Þá sjá menn þetta alveg í hendi sér. Þetta er ekkert spurning um einhvera jafnræðisreglu. Okkur ber samkvæmt stjórnarskránni að vernda þessa Þjóðkirkju. Við erum með löggjöf um það hvernig hún er rekin og hvað þarf að gera. Og maður getur ekkert fært það yfir á önnur trúfélög eða hvaða trúfélög sem er. Þú verður þá bara að búa til sérstök lög um það." Brynjar bendir á að Þjóðkirkjan hafi ákveðnar lögboðnar skyldur sem hin trúfélögin hafa ekki. „Þetta er bara eins og með ýmsar stofnanir sem hafa lögboðið hlutverk. Þá fá þær greitt úr ríkissjóði en það þýðir ekki að allir hafi þennan rétt. Þetta er einhver ótrúlegur misskilningur sem ég veit eiginlega ekki hvernig hefur farið af stað."
Tengdar fréttir „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1. júní 2014 17:14 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17 Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3. júní 2014 13:26 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40 „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10. júní 2014 07:00 Á að afturkalla lóðir trúfélaga? Nýr oddviti Framsóknar í Reykjavík, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hefur nú lýst yfir þeirri afstöðu sinni að ekki beri að „úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna“. 27. maí 2014 07:00 Lögheimilisskráning Sveinbjargar kærð til sýslumanns Björgvin E. Vídalín hefur kært lögheimilisskráningu Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, til sýslumanns. 6. júní 2014 11:16 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Sjá meira
„Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27. maí 2014 16:26
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12
Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1. júní 2014 17:14
Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17
Moskuandstæðingar lýsa yfir stuðningi við Framsóknarflokkinn Mikið líf hefur færst í Facebook-hópinn "Mótmælum mosku á Íslandi“ en þeir sem þar eru þakka sér góðan árangur Framsóknarflokks í nýafstöðnum kosningum. 3. júní 2014 13:26
Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40
„Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21
Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10. júní 2014 07:00
Á að afturkalla lóðir trúfélaga? Nýr oddviti Framsóknar í Reykjavík, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hefur nú lýst yfir þeirri afstöðu sinni að ekki beri að „úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna“. 27. maí 2014 07:00
Lögheimilisskráning Sveinbjargar kærð til sýslumanns Björgvin E. Vídalín hefur kært lögheimilisskráningu Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, til sýslumanns. 6. júní 2014 11:16
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent