Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 17:14 „Ég hef velt því mikið fyrir mér hvers vegna aðrir frambjóðendur hafa ekki kært framboð Sveinbjargar. Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt,“ segir Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu. Eins og fram hefur komið er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, búsett í Kópavogi. Þjóðskrá hefur nú til athugunar, eftir ábendingu frá yfirkjörstjórn Reykjavíkur, hvort Sveinbjörg skuli áfram skráð með lögheimili í Reykjavík, en lög kveða á um að frambjóðendur þurfi að hafa að hafa lögheimili í sveitarfélaginu til að teljast kjörgengir. „Mér finnst bara afskaplega sorglegt að það sé töluvert stór hópur sem vill mismuna útlendingum á grundvelli trúar og menningarbakgrunns. Ég hef hins vegar ekki áhyggjur að þetta fari neitt illa,“ segir Eva jafnframt.Hreiðar Eiríksson, sem skipar fimmta sæti Framsóknar og flugvallarvina, sagði sig frá lista flokksins, því hann taldi oddvitann, Sveinbjörgu, ganga gegn stefnu flokksins. Hann hefur þó ekki í huga að kæra framboð hennar. „Það eru að minnsta kosti engar hugrenningar um þau mál í gangi innan flokksins, að mér vitandi. Sjálfsagt er þó einhverjum heitt í hamsi,“ segir Hreiðar sem segist sáttur með niðurstöður kosninganna. Ummæli Sveinbjargar Birnu um að afturkalla ætti lóðaúthlutun mosku vöktu mikla athygli og sætti hún mikilli gagnrýni vegna þessa. Fylgi Framsóknar rauk þó upp í kjölfar ummælanna og náði flokkurinn tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
„Ég hef velt því mikið fyrir mér hvers vegna aðrir frambjóðendur hafa ekki kært framboð Sveinbjargar. Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt,“ segir Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu. Eins og fram hefur komið er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, búsett í Kópavogi. Þjóðskrá hefur nú til athugunar, eftir ábendingu frá yfirkjörstjórn Reykjavíkur, hvort Sveinbjörg skuli áfram skráð með lögheimili í Reykjavík, en lög kveða á um að frambjóðendur þurfi að hafa að hafa lögheimili í sveitarfélaginu til að teljast kjörgengir. „Mér finnst bara afskaplega sorglegt að það sé töluvert stór hópur sem vill mismuna útlendingum á grundvelli trúar og menningarbakgrunns. Ég hef hins vegar ekki áhyggjur að þetta fari neitt illa,“ segir Eva jafnframt.Hreiðar Eiríksson, sem skipar fimmta sæti Framsóknar og flugvallarvina, sagði sig frá lista flokksins, því hann taldi oddvitann, Sveinbjörgu, ganga gegn stefnu flokksins. Hann hefur þó ekki í huga að kæra framboð hennar. „Það eru að minnsta kosti engar hugrenningar um þau mál í gangi innan flokksins, að mér vitandi. Sjálfsagt er þó einhverjum heitt í hamsi,“ segir Hreiðar sem segist sáttur með niðurstöður kosninganna. Ummæli Sveinbjargar Birnu um að afturkalla ætti lóðaúthlutun mosku vöktu mikla athygli og sætti hún mikilli gagnrýni vegna þessa. Fylgi Framsóknar rauk þó upp í kjölfar ummælanna og náði flokkurinn tveimur mönnum inn í borgarstjórn.
Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01
„Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30
„Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15
Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27
Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00
Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30
„Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46
Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55