Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 17:14 „Ég hef velt því mikið fyrir mér hvers vegna aðrir frambjóðendur hafa ekki kært framboð Sveinbjargar. Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt,“ segir Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu. Eins og fram hefur komið er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, búsett í Kópavogi. Þjóðskrá hefur nú til athugunar, eftir ábendingu frá yfirkjörstjórn Reykjavíkur, hvort Sveinbjörg skuli áfram skráð með lögheimili í Reykjavík, en lög kveða á um að frambjóðendur þurfi að hafa að hafa lögheimili í sveitarfélaginu til að teljast kjörgengir. „Mér finnst bara afskaplega sorglegt að það sé töluvert stór hópur sem vill mismuna útlendingum á grundvelli trúar og menningarbakgrunns. Ég hef hins vegar ekki áhyggjur að þetta fari neitt illa,“ segir Eva jafnframt.Hreiðar Eiríksson, sem skipar fimmta sæti Framsóknar og flugvallarvina, sagði sig frá lista flokksins, því hann taldi oddvitann, Sveinbjörgu, ganga gegn stefnu flokksins. Hann hefur þó ekki í huga að kæra framboð hennar. „Það eru að minnsta kosti engar hugrenningar um þau mál í gangi innan flokksins, að mér vitandi. Sjálfsagt er þó einhverjum heitt í hamsi,“ segir Hreiðar sem segist sáttur með niðurstöður kosninganna. Ummæli Sveinbjargar Birnu um að afturkalla ætti lóðaúthlutun mosku vöktu mikla athygli og sætti hún mikilli gagnrýni vegna þessa. Fylgi Framsóknar rauk þó upp í kjölfar ummælanna og náði flokkurinn tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
„Ég hef velt því mikið fyrir mér hvers vegna aðrir frambjóðendur hafa ekki kært framboð Sveinbjargar. Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt,“ segir Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu. Eins og fram hefur komið er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina, búsett í Kópavogi. Þjóðskrá hefur nú til athugunar, eftir ábendingu frá yfirkjörstjórn Reykjavíkur, hvort Sveinbjörg skuli áfram skráð með lögheimili í Reykjavík, en lög kveða á um að frambjóðendur þurfi að hafa að hafa lögheimili í sveitarfélaginu til að teljast kjörgengir. „Mér finnst bara afskaplega sorglegt að það sé töluvert stór hópur sem vill mismuna útlendingum á grundvelli trúar og menningarbakgrunns. Ég hef hins vegar ekki áhyggjur að þetta fari neitt illa,“ segir Eva jafnframt.Hreiðar Eiríksson, sem skipar fimmta sæti Framsóknar og flugvallarvina, sagði sig frá lista flokksins, því hann taldi oddvitann, Sveinbjörgu, ganga gegn stefnu flokksins. Hann hefur þó ekki í huga að kæra framboð hennar. „Það eru að minnsta kosti engar hugrenningar um þau mál í gangi innan flokksins, að mér vitandi. Sjálfsagt er þó einhverjum heitt í hamsi,“ segir Hreiðar sem segist sáttur með niðurstöður kosninganna. Ummæli Sveinbjargar Birnu um að afturkalla ætti lóðaúthlutun mosku vöktu mikla athygli og sætti hún mikilli gagnrýni vegna þessa. Fylgi Framsóknar rauk þó upp í kjölfar ummælanna og náði flokkurinn tveimur mönnum inn í borgarstjórn.
Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01 „Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27 Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
Sveinbjörg Birna: „Ég lít á mig sem Reykvíking“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, segist undanfarin misseri hafa búið til skiptis í íbúð unnusta síns í Fossvoginum og íbúð í Furugrund í Kópavogi. 30. maí 2014 20:01
„Við erum ekki rasistar“ Skiptar skoðanir eru uppi innan Framsóknarflokksins um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. 24. maí 2014 22:30
„Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. 24. maí 2014 07:15
Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26. maí 2014 17:27
Sveinbjörg svarar fyrir sig: „Stjúpmóðir barna minna er múslimi“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarmanna og flugvallarvina, segir að Íslendingar þurfi að læra af reynslu nágrannalandanna. 25. maí 2014 16:00
Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. 23. maí 2014 21:30
„Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. 23. apríl 2014 15:13
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46
Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. 30. maí 2014 14:55