Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. apríl 2014 13:45 Gjaldtaka á Geysissvæðinu hófst 15. mars. VÍSIR/PJETUR Sýslumaðurinn á Selfossi lagði í dag lögbann á innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. Að sögn Ívars Pálssonar, lögmanns íslenska ríkisins í lögbannsmálinu gegn landeigendum á Geysisvæðinu, mun ríkið fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. Alla jafna er vikufrestur frá því að lögbann tekur gildi til að höfða slíkt mál. Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi hófst 15. mars. Ríkið fór fram á lögbann við gjaldtökunni. Sýslumaðurinn á Selfossi hafnaði þeirri kröfu og í framhaldinu skaut ríkið málinu til dómstóla. Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði að Sýslumaðurinn á Selfossi skyldi taka ákvörðun um lögbann. Landeigendur á Geysissvæðinu fóru fram á að ríkið legði fram tryggingu vegna lögbannsins. Samkvæmt úrskurði sýslumanns í dag er ríkinu gert að leggja fram rúmlega 59 milljón króna tryggingu. Frestur til þess að leggja trygginguna fram er fram á miðvikudag að sögn Ívars. Tengdar fréttir Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57 Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08 Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað "Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 11:35 Boðar mótmæli á Geysissvæðinu „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárplógsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir,“ segir Ögmundur Jónasson um gjaldheimtu við Geysi og í Kerinu. 28. mars 2014 14:06 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sýslumaðurinn á Selfossi lagði í dag lögbann á innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. Að sögn Ívars Pálssonar, lögmanns íslenska ríkisins í lögbannsmálinu gegn landeigendum á Geysisvæðinu, mun ríkið fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. Alla jafna er vikufrestur frá því að lögbann tekur gildi til að höfða slíkt mál. Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi hófst 15. mars. Ríkið fór fram á lögbann við gjaldtökunni. Sýslumaðurinn á Selfossi hafnaði þeirri kröfu og í framhaldinu skaut ríkið málinu til dómstóla. Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði að Sýslumaðurinn á Selfossi skyldi taka ákvörðun um lögbann. Landeigendur á Geysissvæðinu fóru fram á að ríkið legði fram tryggingu vegna lögbannsins. Samkvæmt úrskurði sýslumanns í dag er ríkinu gert að leggja fram rúmlega 59 milljón króna tryggingu. Frestur til þess að leggja trygginguna fram er fram á miðvikudag að sögn Ívars.
Tengdar fréttir Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57 Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08 Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað "Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 11:35 Boðar mótmæli á Geysissvæðinu „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárplógsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir,“ segir Ögmundur Jónasson um gjaldheimtu við Geysi og í Kerinu. 28. mars 2014 14:06 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57
Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02
Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08
Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað "Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 11:35
Boðar mótmæli á Geysissvæðinu „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárplógsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir,“ segir Ögmundur Jónasson um gjaldheimtu við Geysi og í Kerinu. 28. mars 2014 14:06
Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21