Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 16. apríl 2014 11:35 VÍSIR/PJETUR Sýslumaðurinn á Selfossi frestaði í morgun ákvörðun um að setja lögbann á innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. Málinu hefur verið frestað um tíu daga eða þar til á föstudaginn í næstu viku. Í úrskurði Héraðsdóms Suðurlands fyrr í vikunni var lagt fyrir sýslumanninn á Selfossi að leggja lögbann við því að gjald verði innheimt af ferðamönnum á Geysissvæðinu. Landeigendur kröfðust tryggingar vegna hagnaðarmissis sem þeir myndu verða fyrir með setningu lögbannsins. „Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. „Það þýðir að staðan verður óbreytt miðað við ástandið í dag. Nú fáum við svigrúm til að ráða ráðum okkar og jafnvel ræða saman, ríkið og landeigendur. Ef vilji er fyrir hendi,“ segir Ívar. Hann segir klárt mál að vilji sé fyrir hendi af hálfu ríkisins að ræða saman. „Ríkið er alltaf til viðræðu um málið,“ segir hann. Tengdar fréttir „Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14. apríl 2014 11:07 „Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15. apríl 2014 19:34 Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 10:15 Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Sýslumaðurinn á Selfossi frestaði í morgun ákvörðun um að setja lögbann á innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. Málinu hefur verið frestað um tíu daga eða þar til á föstudaginn í næstu viku. Í úrskurði Héraðsdóms Suðurlands fyrr í vikunni var lagt fyrir sýslumanninn á Selfossi að leggja lögbann við því að gjald verði innheimt af ferðamönnum á Geysissvæðinu. Landeigendur kröfðust tryggingar vegna hagnaðarmissis sem þeir myndu verða fyrir með setningu lögbannsins. „Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. „Það þýðir að staðan verður óbreytt miðað við ástandið í dag. Nú fáum við svigrúm til að ráða ráðum okkar og jafnvel ræða saman, ríkið og landeigendur. Ef vilji er fyrir hendi,“ segir Ívar. Hann segir klárt mál að vilji sé fyrir hendi af hálfu ríkisins að ræða saman. „Ríkið er alltaf til viðræðu um málið,“ segir hann.
Tengdar fréttir „Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14. apríl 2014 11:07 „Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15. apríl 2014 19:34 Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 10:15 Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
„Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14. apríl 2014 11:07
„Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15. apríl 2014 19:34
Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 10:15
Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02