Boðar mótmæli á Geysissvæðinu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. mars 2014 14:06 Vísir/Pjetur Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna deilir hart á gjaldheimtu á Geysissvæðinu sem hann kallar lögleysu. Hann hvetur fólk til að slást í för með sér á svæðið á sunnudaginn kemur og skoða það án þess að greiða inngangseyrinn. „Ég ætla einfaldlega að mæta á Geysi klukkan hálf tvö á sunnudag og gera sjálfum mér þá ánægju, eina ferðina enn, að horfa á Geysi og Strokk og þetta yndislega hverasvæði sem við eigum öll,“ sagði Ögmundur í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ögmundur ritar harðorða grein í DV í dag þar sem hann undrast aðgerðaleysi yfirvalda í því að stöðva það sem hann kallar ólöglega gjaldtöku á Geysissvæðinu. Hann hvetur almenning til þess að standa á löglegum rétti sínum til þess að skoða íslenskar náttúruperlur. „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárprófsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir. Bæði við Geysi og í Kerinu og fleiri hafa augljóslega fengið vatn í munninn því við Dettifoss, á Suðurlandi og víðar eru slíkir tilburðir uppi,“ segir Ögmundur ósáttur. Hann segir ríkisstjórn ekki hafa tekið nógu vel á málinu. „Ríkið ætlaði reyndar að fá lögbann á þessa rukkun en því var neitað. Ég sakna þess að fjölmiðlar fari í saumana á því hvers vegna því hafi verið neitað. Ég veit ekki beutr en að ekki sé hægt að neita slíku lögbanni nema formgalli sé á því,“ segir Ögmundur sem ætlar að mæta galvaskur á hverasvæðið í Haukadal á sunnudaginn. „Ríkisskattstjóri er farinn að tala um að skattleggja þetta athæfi sem ég hef einfaldlega skilgreint sem þjófnað.“ Tengdar fréttir Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. 21. mars 2014 07:00 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna deilir hart á gjaldheimtu á Geysissvæðinu sem hann kallar lögleysu. Hann hvetur fólk til að slást í för með sér á svæðið á sunnudaginn kemur og skoða það án þess að greiða inngangseyrinn. „Ég ætla einfaldlega að mæta á Geysi klukkan hálf tvö á sunnudag og gera sjálfum mér þá ánægju, eina ferðina enn, að horfa á Geysi og Strokk og þetta yndislega hverasvæði sem við eigum öll,“ sagði Ögmundur í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ögmundur ritar harðorða grein í DV í dag þar sem hann undrast aðgerðaleysi yfirvalda í því að stöðva það sem hann kallar ólöglega gjaldtöku á Geysissvæðinu. Hann hvetur almenning til þess að standa á löglegum rétti sínum til þess að skoða íslenskar náttúruperlur. „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárprófsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir. Bæði við Geysi og í Kerinu og fleiri hafa augljóslega fengið vatn í munninn því við Dettifoss, á Suðurlandi og víðar eru slíkir tilburðir uppi,“ segir Ögmundur ósáttur. Hann segir ríkisstjórn ekki hafa tekið nógu vel á málinu. „Ríkið ætlaði reyndar að fá lögbann á þessa rukkun en því var neitað. Ég sakna þess að fjölmiðlar fari í saumana á því hvers vegna því hafi verið neitað. Ég veit ekki beutr en að ekki sé hægt að neita slíku lögbanni nema formgalli sé á því,“ segir Ögmundur sem ætlar að mæta galvaskur á hverasvæðið í Haukadal á sunnudaginn. „Ríkisskattstjóri er farinn að tala um að skattleggja þetta athæfi sem ég hef einfaldlega skilgreint sem þjófnað.“
Tengdar fréttir Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. 21. mars 2014 07:00 „Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32
Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20
Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. 21. mars 2014 07:00
„Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, er gagnrýninn á ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku á Geysissvæðinu. 24. mars 2014 10:17