Gjaldtaka á Geysissvæðinu bönnuð Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2014 09:53 Frá gjaldtöku á svæðinu. Vísir/Pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað að sýslumaður skuli framfylgja lögbanni ríkisins gegn gjaldtöku á Geysissvæðinu. Landeigendum hefur því verið gert að hætta gjaldtökunni. Málsmeðferð vegna lögbannskröfunnar hófst í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn. Í samtali við Vísi þann 1. apríl sagði Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins, að yrði kröfunni hafnað væri hægt að skjóta þeirri ákvörðun til hæstaréttar. Einnig þyrfti að höfða dómsmál til að fá úr því skorið hver raunveruleg réttindi aðila á svæðinu væru. Sýslumaður hafði hafnað lögbannskröfunni þann 17. mars, tveimur dögum eftir að gjaldtakan hófst, en ríkið skaut þó málinu til Héraðsdóms Suðurlands. Gjaldtakan hófst þann 15. mars og hefur innganga á svæðið kostað 600 krónur. Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37 Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19. mars 2014 20:00 Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12. apríl 2014 13:39 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað að sýslumaður skuli framfylgja lögbanni ríkisins gegn gjaldtöku á Geysissvæðinu. Landeigendum hefur því verið gert að hætta gjaldtökunni. Málsmeðferð vegna lögbannskröfunnar hófst í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudaginn. Í samtali við Vísi þann 1. apríl sagði Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins, að yrði kröfunni hafnað væri hægt að skjóta þeirri ákvörðun til hæstaréttar. Einnig þyrfti að höfða dómsmál til að fá úr því skorið hver raunveruleg réttindi aðila á svæðinu væru. Sýslumaður hafði hafnað lögbannskröfunni þann 17. mars, tveimur dögum eftir að gjaldtakan hófst, en ríkið skaut þó málinu til Héraðsdóms Suðurlands. Gjaldtakan hófst þann 15. mars og hefur innganga á svæðið kostað 600 krónur.
Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37 Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19. mars 2014 20:00 Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12. apríl 2014 13:39 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Sjá meira
Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49
Lögbannskrafa tekin fyrir í héraðsdómi á fimmtudaginn Lögmaður ríkisins segir að niðurstaða í málinu muni liggja fyrir innan skamms tíma. 1. apríl 2014 11:37
Gjaldheimta í ferðaþjónustu eins og í Villta vestrinu Formaður Vinstri grænna segir mikilvægt að huga að almannarétti þegar kemur að gjaldtöku á ferðamannastöðum og við náttúruperlur landsins. Gullgrafaraæði ríkir sagði Katrín Júlíusdóttir. 19. mars 2014 20:00
Vill senda lögreglu á Geysissvæðið „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson á Alþingi í dag. 31. mars 2014 15:57
Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15
Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32
Ástþór tók lögin í sínar hendur við Geysi Ástþór Magnússon opnaði stórt hlið á Geysissvæðinu í dag og ávarpaði almenning á svæðinu með gjallarhorni að nú væri frítt inn. 12. apríl 2014 13:39
Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21