Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2014 16:01 Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sækist ekki eftir endurráðningu en mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Óðni og Magnúsi Geir Þórðarsyni sem starfsmönnum á fréttastofu RÚV barst skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. Rúv greinir frá. Í tilkynningunni kemur enn fremur fram að Óðinn muni áfram verða frétta- og dagskrárgerðarmaður og að hann hlakki til að takast á við ný og spennandi verkefni á vettvangi RÚV. Magnús Geir sagði upp öllum tíu í framkvæmdastjórn Rúv á dögunum. Við það tilefni hafði hann á orði að auk skipulagsbreytinga væri eitt af hans markmiðum að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni. Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir, reynslumiklar fréttakonur RÚV, höfðu ekki sótt um stöðuna í síðustu viku. Umsóknarfrestur fyrir framkvæmdastjórastöður á Rúv, þar með talinni stöðu fréttastjóra, rennur út 2. apríl. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24. mars 2014 17:43 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20. mars 2014 22:41 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sækist ekki eftir endurráðningu en mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Óðni og Magnúsi Geir Þórðarsyni sem starfsmönnum á fréttastofu RÚV barst skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. Rúv greinir frá. Í tilkynningunni kemur enn fremur fram að Óðinn muni áfram verða frétta- og dagskrárgerðarmaður og að hann hlakki til að takast á við ný og spennandi verkefni á vettvangi RÚV. Magnús Geir sagði upp öllum tíu í framkvæmdastjórn Rúv á dögunum. Við það tilefni hafði hann á orði að auk skipulagsbreytinga væri eitt af hans markmiðum að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni. Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir, reynslumiklar fréttakonur RÚV, höfðu ekki sótt um stöðuna í síðustu viku. Umsóknarfrestur fyrir framkvæmdastjórastöður á Rúv, þar með talinni stöðu fréttastjóra, rennur út 2. apríl.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24. mars 2014 17:43 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20. mars 2014 22:41 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24. mars 2014 17:43
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20. mars 2014 22:41
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59
Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21