Efast um að Cobain hafi framið sjálfsvíg Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. apríl 2014 11:52 Courtney Love og Kurt Cobain á MTV-verðlaunahátíðinni árið 1993. Vísir/Getty Í nýrri kvikmynd sem fjallar um dauða Kurt Cobain koma fram gögn sem styðja þær tilgátur að söngvarinn hafi ekki framið sjálfsmorð eins og úrskurðað var fyrir tuttugu árum síðan. Kvikmyndin, sem ber titilnn Soaked in Bleach, er byggð á sönnungargögnum sem notuð voru í máli sem fjallaði um dauða hans á sínum tíma. Stikla úr myndinni hefur vakið athygli í netheimum. Hún er löng og ítarleg og skilur eftir spurningar sem verður væntanlega svarað í myndinni sjálfri sem kemur út á þessu ári. Stikluna má sjá hér að neðan. Auk sönnunargagna í máli Cobains er vitnisburður lykilvitna notaður í bland við viðtöl þeirra sem hafa kynnt sér málið vel. Margir efast um að allur sannleikurinn um dauða Cobain sé kominn upp á yfirborðið, þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu frá því að hann fannst látinn á heimili sínu. Meðal þeirra sem tjá sig um málið í stiklunni er fyrrum yfirmaður lögreglunnar í Seattle, sem rannsakaði málið á sínum tíma. Hann segir að ef hann væri enn yfirmaður lögreglunnar myndi hefja nýja rannsókn á málinu.Þetta er ein af þeim myndum sem birtust í síðasta mánuði af vettvangi hins meinta sjálfsvígs.Vísir/Lögreglan í SeattleAðalpersónan í kvikmyndinni er einkaspæjarinn Tom Grant, sem Courtney Love, eiginkona Cobain, réð til að finna eiginmann sinn eftir að hann hvarf úr meðferð skömmu fyrir dauða hans. Skömmu eftir að í ljós kom að Cobain væri látinn fór Grant að gruna Courtney Love um að eiga þátt í dauðanum. Í stiklunni kemur í ljós að Grant er enn á sama máli og virðist hafa kynnt sér málið ákaflega vel. Í síðasta mánuði birtust áður óbirtar myndir af vettvangi hins meinta sjálfsvígs. Á myndunum má meðal annars sjá það sem virðist vera veski sem Cobain notaði til þess að geyma eiturlyf. Í kjölfar þess að myndirnar birtust var kröfðust margir að lögreglan í Seattle myndi opna rannsókn málsins á nýjan leik en lögregluyfirvöld töldu myndirnar ekki vera nægilegt tilefni til þess. Ljóst er að margir efast enn um að rokkarinn frægi hafi tekið sitt eigið líf. Eins og frægt er var Cobain sögnvari hljómsveitarinnar Nirvana. Sveitin gaf út fjórar plötur og hafa 75 milljónir eintaka selst um allan heim. Tengdar fréttir 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Í dag eru 20 ár liðin frá því að Kurt Cobain fyrirfór sér á heimili sínu í Seattle. En Cobain er án efa einn áhrifamesti tónlistarmaður sögunnar 5. apríl 2014 15:12 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Í nýrri kvikmynd sem fjallar um dauða Kurt Cobain koma fram gögn sem styðja þær tilgátur að söngvarinn hafi ekki framið sjálfsmorð eins og úrskurðað var fyrir tuttugu árum síðan. Kvikmyndin, sem ber titilnn Soaked in Bleach, er byggð á sönnungargögnum sem notuð voru í máli sem fjallaði um dauða hans á sínum tíma. Stikla úr myndinni hefur vakið athygli í netheimum. Hún er löng og ítarleg og skilur eftir spurningar sem verður væntanlega svarað í myndinni sjálfri sem kemur út á þessu ári. Stikluna má sjá hér að neðan. Auk sönnunargagna í máli Cobains er vitnisburður lykilvitna notaður í bland við viðtöl þeirra sem hafa kynnt sér málið vel. Margir efast um að allur sannleikurinn um dauða Cobain sé kominn upp á yfirborðið, þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu frá því að hann fannst látinn á heimili sínu. Meðal þeirra sem tjá sig um málið í stiklunni er fyrrum yfirmaður lögreglunnar í Seattle, sem rannsakaði málið á sínum tíma. Hann segir að ef hann væri enn yfirmaður lögreglunnar myndi hefja nýja rannsókn á málinu.Þetta er ein af þeim myndum sem birtust í síðasta mánuði af vettvangi hins meinta sjálfsvígs.Vísir/Lögreglan í SeattleAðalpersónan í kvikmyndinni er einkaspæjarinn Tom Grant, sem Courtney Love, eiginkona Cobain, réð til að finna eiginmann sinn eftir að hann hvarf úr meðferð skömmu fyrir dauða hans. Skömmu eftir að í ljós kom að Cobain væri látinn fór Grant að gruna Courtney Love um að eiga þátt í dauðanum. Í stiklunni kemur í ljós að Grant er enn á sama máli og virðist hafa kynnt sér málið ákaflega vel. Í síðasta mánuði birtust áður óbirtar myndir af vettvangi hins meinta sjálfsvígs. Á myndunum má meðal annars sjá það sem virðist vera veski sem Cobain notaði til þess að geyma eiturlyf. Í kjölfar þess að myndirnar birtust var kröfðust margir að lögreglan í Seattle myndi opna rannsókn málsins á nýjan leik en lögregluyfirvöld töldu myndirnar ekki vera nægilegt tilefni til þess. Ljóst er að margir efast enn um að rokkarinn frægi hafi tekið sitt eigið líf. Eins og frægt er var Cobain sögnvari hljómsveitarinnar Nirvana. Sveitin gaf út fjórar plötur og hafa 75 milljónir eintaka selst um allan heim.
Tengdar fréttir 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Í dag eru 20 ár liðin frá því að Kurt Cobain fyrirfór sér á heimili sínu í Seattle. En Cobain er án efa einn áhrifamesti tónlistarmaður sögunnar 5. apríl 2014 15:12 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Í dag eru 20 ár liðin frá því að Kurt Cobain fyrirfór sér á heimili sínu í Seattle. En Cobain er án efa einn áhrifamesti tónlistarmaður sögunnar 5. apríl 2014 15:12
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent