Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 09:36 Elín sagðist sjá eineltistilburði í garð Vigdísar. Birgitta sagði ekki mega rugla saman einelti og meðvirkni. Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins sagði íræðu á þingsal í gærkvöldi að hún teldi sig sjá ákveðna eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, á þingi. „Það er stöðugt verið að gera grín að því sem hún segir. Og gera, að mér finnst, lítið úr henni. Og ég vil bara mótmæla þessu hérna,“ sagði Elín í gær.Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, svaraði Elínu og sagðist skammast sín fyrir orð sem Vigdís hefur látið falla í fjölmiðlum, til dæmis það sem hún sagði um sjálfstæði Möltu. Hún sagði Vigdísi þurfa að standa undir orðum sínum: „Hvort sem það er háttvirtur þingmaður Birgitta Jónsdóttir eða háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir þolir það ekki, ef maður kemur með bara svona hluti eins og þetta með Möltu sem að er verulega neyðarlegt fyrir landið okkar, þá verður háttvirtur þingmaður að geta staðið undir því.“ Birgitta sagði að varast þyrfti „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ Hún sagðist ekki túlka gagnrýni í garð Vigdísar sem einelti og sagði Vigdísi ekki hafa farið „einhver friðarveg, hvorki í þingsal né úti í samfélaginu.“ Birgitta sagðist skammast sín fyrir ummæli Vigdísar. „Og mér finnst nánast eins og þingið þurfi að biðjast velvirðingar á að þetta séu vitsmunirnir sem eru hér innanhúss. Mér finnst það agalegt. Ég skammast mín svo mikið.“ Tengdar fréttir „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24. febrúar 2014 12:23 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins sagði íræðu á þingsal í gærkvöldi að hún teldi sig sjá ákveðna eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, á þingi. „Það er stöðugt verið að gera grín að því sem hún segir. Og gera, að mér finnst, lítið úr henni. Og ég vil bara mótmæla þessu hérna,“ sagði Elín í gær.Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, svaraði Elínu og sagðist skammast sín fyrir orð sem Vigdís hefur látið falla í fjölmiðlum, til dæmis það sem hún sagði um sjálfstæði Möltu. Hún sagði Vigdísi þurfa að standa undir orðum sínum: „Hvort sem það er háttvirtur þingmaður Birgitta Jónsdóttir eða háttvirtur þingmaður Vigdís Hauksdóttir þolir það ekki, ef maður kemur með bara svona hluti eins og þetta með Möltu sem að er verulega neyðarlegt fyrir landið okkar, þá verður háttvirtur þingmaður að geta staðið undir því.“ Birgitta sagði að varast þyrfti „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ Hún sagðist ekki túlka gagnrýni í garð Vigdísar sem einelti og sagði Vigdísi ekki hafa farið „einhver friðarveg, hvorki í þingsal né úti í samfélaginu.“ Birgitta sagðist skammast sín fyrir ummæli Vigdísar. „Og mér finnst nánast eins og þingið þurfi að biðjast velvirðingar á að þetta séu vitsmunirnir sem eru hér innanhúss. Mér finnst það agalegt. Ég skammast mín svo mikið.“
Tengdar fréttir „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24. febrúar 2014 12:23 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
„Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00
Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24. febrúar 2014 12:23