Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. febrúar 2014 12:23 Ummælin hafa vakið mikla athygli. "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt maltneska fjölmiðilsins Times of Malta sem var birt rétt í þessu. Í fréttinni er farið yfir ummæli þingkonunarnar, sem er einnig formaður Heimssýnar. Þar segir að Vigdís hafi líkt Möltu við Vestmannaeyjar. „Hún neitaði að taka fram hvaða ríki Malta væri undir,“ segir ennfremur í fréttinni. Einnig er farið yfir ummæli hennar að í Evrópusambandið gangi í gegnum hnignunarskeið og að hún hafi sagt að í Evrópu geysi hungursneyð. Vigdís lét ummælin falla í þættinum Mín skoðun sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Hún var í þættinum ásamt Katrínu Júlíusdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Ummæli Vigdísar má heyra í umræðum hennar og Katrínar má heyra hér, hún lét þau falla eftir um 16 mínútur og 35 sekúndur.Þáttinn má sjá í heild sinni hér. Mín skoðun Tengdar fréttir „Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23. febrúar 2014 18:08 „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
"Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt maltneska fjölmiðilsins Times of Malta sem var birt rétt í þessu. Í fréttinni er farið yfir ummæli þingkonunarnar, sem er einnig formaður Heimssýnar. Þar segir að Vigdís hafi líkt Möltu við Vestmannaeyjar. „Hún neitaði að taka fram hvaða ríki Malta væri undir,“ segir ennfremur í fréttinni. Einnig er farið yfir ummæli hennar að í Evrópusambandið gangi í gegnum hnignunarskeið og að hún hafi sagt að í Evrópu geysi hungursneyð. Vigdís lét ummælin falla í þættinum Mín skoðun sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Hún var í þættinum ásamt Katrínu Júlíusdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Ummæli Vigdísar má heyra í umræðum hennar og Katrínar má heyra hér, hún lét þau falla eftir um 16 mínútur og 35 sekúndur.Þáttinn má sjá í heild sinni hér.
Mín skoðun Tengdar fréttir „Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23. febrúar 2014 18:08 „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
„Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23. febrúar 2014 18:08
„Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00