Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. febrúar 2014 12:23 Ummælin hafa vakið mikla athygli. "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt maltneska fjölmiðilsins Times of Malta sem var birt rétt í þessu. Í fréttinni er farið yfir ummæli þingkonunarnar, sem er einnig formaður Heimssýnar. Þar segir að Vigdís hafi líkt Möltu við Vestmannaeyjar. „Hún neitaði að taka fram hvaða ríki Malta væri undir,“ segir ennfremur í fréttinni. Einnig er farið yfir ummæli hennar að í Evrópusambandið gangi í gegnum hnignunarskeið og að hún hafi sagt að í Evrópu geysi hungursneyð. Vigdís lét ummælin falla í þættinum Mín skoðun sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Hún var í þættinum ásamt Katrínu Júlíusdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Ummæli Vigdísar má heyra í umræðum hennar og Katrínar má heyra hér, hún lét þau falla eftir um 16 mínútur og 35 sekúndur.Þáttinn má sjá í heild sinni hér. Mín skoðun Tengdar fréttir „Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23. febrúar 2014 18:08 „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
"Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt maltneska fjölmiðilsins Times of Malta sem var birt rétt í þessu. Í fréttinni er farið yfir ummæli þingkonunarnar, sem er einnig formaður Heimssýnar. Þar segir að Vigdís hafi líkt Möltu við Vestmannaeyjar. „Hún neitaði að taka fram hvaða ríki Malta væri undir,“ segir ennfremur í fréttinni. Einnig er farið yfir ummæli hennar að í Evrópusambandið gangi í gegnum hnignunarskeið og að hún hafi sagt að í Evrópu geysi hungursneyð. Vigdís lét ummælin falla í þættinum Mín skoðun sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Hún var í þættinum ásamt Katrínu Júlíusdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Ummæli Vigdísar má heyra í umræðum hennar og Katrínar má heyra hér, hún lét þau falla eftir um 16 mínútur og 35 sekúndur.Þáttinn má sjá í heild sinni hér.
Mín skoðun Tengdar fréttir „Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23. febrúar 2014 18:08 „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23. febrúar 2014 18:08
„Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23. febrúar 2014 17:00