185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Bjarki Ármannsson skrifar 24. janúar 2014 23:17 Emírinn af Katar, Tamim bin Hamad Al Thani. Mynd/AP 185 nepalskir vinnumenn létu lífið árið 2013 í byggingarvinnu fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Katar sem fer fram árið 2022. Þetta kemur fram í úttekt breska blaðsins The Guardian, sem hefur reglulega greint frá óviðunandi aðstæðum erlends vinnufólks í aðdraganda mótsins. Á undanförnum tveimur árum hafa að minnsta kosti 385 Nepalar látið lífið við störf sín í smáa furstaríkinu. Staðfestur fjöldi dauðsfalla vinnufólks frá öðrum löndum, til að mynda Indlandi, Pakistan og Sri Lanka, liggur ekki fyrir. Í rúmlega helmingi tilfella árið 2013 var dánarorsök verkamannanna hjartastopp af einni eða annari gerð, en byggingarvinnan fyrir mótið þykir einstaklega erfið og fer fram í rúmlega 40 gráðu hita yfir sumarmánuðina. Samtökin Amnesty International gáfu út skýrslu í nóvember síðastliðnum þar sem greint var frá því að innfluttir verkamenn í Katar væru látnir vinna í tólf klukkutíma í senn, væru hýstir í skelfilegum aðstæðum og að nánast enginn fengi að halda vegabréfi sínu við innkomu í landið. Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að þrýsta ekki á yfirvöld í Katar að bæta úr framkomu sinni gagnvart innflutta vinnuaflinu. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira
185 nepalskir vinnumenn létu lífið árið 2013 í byggingarvinnu fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Katar sem fer fram árið 2022. Þetta kemur fram í úttekt breska blaðsins The Guardian, sem hefur reglulega greint frá óviðunandi aðstæðum erlends vinnufólks í aðdraganda mótsins. Á undanförnum tveimur árum hafa að minnsta kosti 385 Nepalar látið lífið við störf sín í smáa furstaríkinu. Staðfestur fjöldi dauðsfalla vinnufólks frá öðrum löndum, til að mynda Indlandi, Pakistan og Sri Lanka, liggur ekki fyrir. Í rúmlega helmingi tilfella árið 2013 var dánarorsök verkamannanna hjartastopp af einni eða annari gerð, en byggingarvinnan fyrir mótið þykir einstaklega erfið og fer fram í rúmlega 40 gráðu hita yfir sumarmánuðina. Samtökin Amnesty International gáfu út skýrslu í nóvember síðastliðnum þar sem greint var frá því að innfluttir verkamenn í Katar væru látnir vinna í tólf klukkutíma í senn, væru hýstir í skelfilegum aðstæðum og að nánast enginn fengi að halda vegabréfi sínu við innkomu í landið. Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að þrýsta ekki á yfirvöld í Katar að bæta úr framkomu sinni gagnvart innflutta vinnuaflinu.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Sjá meira