Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. janúar 2014 13:16 Hvalabjórinn inniheldur hvalamjöl. Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. Eiganda brugghússins er létt og segir að fyrirtækið hafi fengið mikla athygli erlendis. Lagt var fram bann á halabjórnum á þeirri forsendu að framleiðslan á hvalamjöli, sem notað er við framleiðslu á bjórnum, uppfylli ekki skilyrði matvælalaga. Þessu mótmæltu eigendur Brugghússins Steðja og skutu málinu inn á borð ráðherra. Úrskurður ráðherra er í því fólginn að Brugghús Steðja megi selja og dreifa Hvalabjórnum uns Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur endanlega fjallað um stjórnsýslukæru brugghússins á hendur Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Dagbjartur Arilíusson, eigandi brugghússins Steðja, er ánægður með niðurstöðuna. „Við töldum öll leyfi vera í húsi og ekkert því til fyrirstöðu að geta sett hann á markaðinn. Svo náttúrulega komu einhverjar mótbárur en ég er feginn að við erum komnir yfir það. Við fengum okkur lögfræðing og töldum okkur vera að gera rétta hluti, sem hefur reynst vera raunin eins og staðan er í dag," segir Dagbjartur. Hvalabjórinn verður fáanlegur á Þorra og er kominn í dreifingu í Vínbúðum landsins. Hvalabjórinn hefur verið mjög umdeildur og hlotið mikla fjölmiðlaumfjöllun víða um heim. „Það er ekkert gaman að lenda í svona, hvað eigum við að segja, miklum ádeilum. Engu að síður hefur þetta verið ákveðin kynning fyrir okkur. Við erum orðin ansi þekkt brugghús í dag og höfum fengið fyrirspurnir víða að úr heiminum, til dæmis að koma á sýningar og kynna vörurnar okkar. Við tökum svo sem bara eitt skref í einu og sinnum íslenska markaðnum bara eins og við getum. Hann er númer eitt, tvö og þrjú," segir Dagbjartur Arilíusson. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. Eiganda brugghússins er létt og segir að fyrirtækið hafi fengið mikla athygli erlendis. Lagt var fram bann á halabjórnum á þeirri forsendu að framleiðslan á hvalamjöli, sem notað er við framleiðslu á bjórnum, uppfylli ekki skilyrði matvælalaga. Þessu mótmæltu eigendur Brugghússins Steðja og skutu málinu inn á borð ráðherra. Úrskurður ráðherra er í því fólginn að Brugghús Steðja megi selja og dreifa Hvalabjórnum uns Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur endanlega fjallað um stjórnsýslukæru brugghússins á hendur Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Dagbjartur Arilíusson, eigandi brugghússins Steðja, er ánægður með niðurstöðuna. „Við töldum öll leyfi vera í húsi og ekkert því til fyrirstöðu að geta sett hann á markaðinn. Svo náttúrulega komu einhverjar mótbárur en ég er feginn að við erum komnir yfir það. Við fengum okkur lögfræðing og töldum okkur vera að gera rétta hluti, sem hefur reynst vera raunin eins og staðan er í dag," segir Dagbjartur. Hvalabjórinn verður fáanlegur á Þorra og er kominn í dreifingu í Vínbúðum landsins. Hvalabjórinn hefur verið mjög umdeildur og hlotið mikla fjölmiðlaumfjöllun víða um heim. „Það er ekkert gaman að lenda í svona, hvað eigum við að segja, miklum ádeilum. Engu að síður hefur þetta verið ákveðin kynning fyrir okkur. Við erum orðin ansi þekkt brugghús í dag og höfum fengið fyrirspurnir víða að úr heiminum, til dæmis að koma á sýningar og kynna vörurnar okkar. Við tökum svo sem bara eitt skref í einu og sinnum íslenska markaðnum bara eins og við getum. Hann er númer eitt, tvö og þrjú," segir Dagbjartur Arilíusson.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels