Tungljeppinn Yutu í miklum vandræðum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. janúar 2014 14:37 Sólarrafhlöður jeppans eru hvíldar yfir nóttina á tunglinu til þess að spara rafmagn. vísir/afp Kínverski tungljeppinn Yutu, sem lenti á yfirborði tunglsins í geimfarinu Chang'e 3 í desember, er í vandræðum. Jeppinn virðist vera bilaður, nú þegar leiðangurinn er aðeins hálfnaður, og er óvíst hvort takist að laga hann. Kínverskir fjölmiðlar hafa greint frá biluninni og er „vitnað“ í jeppann sjálfan. Hann segist hafa verið að fara „að sofa“ þegar biluninnar varð vart, en sólarrafhlöður jeppans eru hvíldar yfir nóttina á tunglinu til þess að spara rafmagn. Ein nótt á tunglinu er 14 daga löng og fer kuldinn þá niður í allt að 180 gráðu frost. Takist ekki að hvíla jeppann í þessum mikla kulda er hætta á að hann skemmist. Að sögn Sævars Helga Bragasonar hjá Stjörnufræðivefnum er leiðangrinum þó líklega ekki lokið þrátt fyrir bilunina. „Þeir eru örugglega að reyna að finna einhverjar leiðir til þess að laga þetta. Marsjeppi Bandaríkjamanna hefur bilað og þeir finna alltaf leiðir til að laga það.“ Sævar segir að þó sé töluverður munur á þessum kínverska leiðangri og bandarískum og evrópskum leiðöngrum. „Þeir halda upplýsingunum svolítið fyrir sig. Það hafa til dæmis verið birtar merkilega fáar myndir.“ Í tilkynningu jeppans segir hann óvíst hvort hann muni lifa nóttina á tunglinu af. „Sólin er sest og hitinn lækkar mjög hratt. En ég skal deila með ykkur leyndarmáli. Ég er ekki sorgmæddur. Þetta var ævintýri mitt og líkt og allar hetjur þá lenti ég í vandræðum. Góða nótt jörð, og góða nótt mannkyn.“ Nánar má lesa um leiðangurinn á Stjörnufræðivefnum. Tengdar fréttir Kínverjar stefna á tunglið Senda könnunarjeppa til tunglsins í næsta mánuði. Geimstöð og mannaðar ferðir á teikniborðinu. 26. nóvember 2013 00:01 Tungljeppi Kínverja farinn af stað Kínverska geimfarið Chang'e 3 lenti á tunglinu í dag rétt um klukkan eitt að íslenskum tíma. 14. desember 2013 22:10 Mannkyn fótar sig í fjöruborði alheimsins Óhætt er að fullyrða að árið sem er að líða var sögulegt í samhengi geimvísindanna. 29. desember 2013 09:30 Kínverjar lenda á tunglinu í dag Geimfarinu var skotið á loft þann 1. desember. Leiðangurinn er sögulegur, og er þetta í fyrsta sinn sem Kínverjar lenda á tunglinu. 13. desember 2013 23:03 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Kínverski tungljeppinn Yutu, sem lenti á yfirborði tunglsins í geimfarinu Chang'e 3 í desember, er í vandræðum. Jeppinn virðist vera bilaður, nú þegar leiðangurinn er aðeins hálfnaður, og er óvíst hvort takist að laga hann. Kínverskir fjölmiðlar hafa greint frá biluninni og er „vitnað“ í jeppann sjálfan. Hann segist hafa verið að fara „að sofa“ þegar biluninnar varð vart, en sólarrafhlöður jeppans eru hvíldar yfir nóttina á tunglinu til þess að spara rafmagn. Ein nótt á tunglinu er 14 daga löng og fer kuldinn þá niður í allt að 180 gráðu frost. Takist ekki að hvíla jeppann í þessum mikla kulda er hætta á að hann skemmist. Að sögn Sævars Helga Bragasonar hjá Stjörnufræðivefnum er leiðangrinum þó líklega ekki lokið þrátt fyrir bilunina. „Þeir eru örugglega að reyna að finna einhverjar leiðir til þess að laga þetta. Marsjeppi Bandaríkjamanna hefur bilað og þeir finna alltaf leiðir til að laga það.“ Sævar segir að þó sé töluverður munur á þessum kínverska leiðangri og bandarískum og evrópskum leiðöngrum. „Þeir halda upplýsingunum svolítið fyrir sig. Það hafa til dæmis verið birtar merkilega fáar myndir.“ Í tilkynningu jeppans segir hann óvíst hvort hann muni lifa nóttina á tunglinu af. „Sólin er sest og hitinn lækkar mjög hratt. En ég skal deila með ykkur leyndarmáli. Ég er ekki sorgmæddur. Þetta var ævintýri mitt og líkt og allar hetjur þá lenti ég í vandræðum. Góða nótt jörð, og góða nótt mannkyn.“ Nánar má lesa um leiðangurinn á Stjörnufræðivefnum.
Tengdar fréttir Kínverjar stefna á tunglið Senda könnunarjeppa til tunglsins í næsta mánuði. Geimstöð og mannaðar ferðir á teikniborðinu. 26. nóvember 2013 00:01 Tungljeppi Kínverja farinn af stað Kínverska geimfarið Chang'e 3 lenti á tunglinu í dag rétt um klukkan eitt að íslenskum tíma. 14. desember 2013 22:10 Mannkyn fótar sig í fjöruborði alheimsins Óhætt er að fullyrða að árið sem er að líða var sögulegt í samhengi geimvísindanna. 29. desember 2013 09:30 Kínverjar lenda á tunglinu í dag Geimfarinu var skotið á loft þann 1. desember. Leiðangurinn er sögulegur, og er þetta í fyrsta sinn sem Kínverjar lenda á tunglinu. 13. desember 2013 23:03 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Kínverjar stefna á tunglið Senda könnunarjeppa til tunglsins í næsta mánuði. Geimstöð og mannaðar ferðir á teikniborðinu. 26. nóvember 2013 00:01
Tungljeppi Kínverja farinn af stað Kínverska geimfarið Chang'e 3 lenti á tunglinu í dag rétt um klukkan eitt að íslenskum tíma. 14. desember 2013 22:10
Mannkyn fótar sig í fjöruborði alheimsins Óhætt er að fullyrða að árið sem er að líða var sögulegt í samhengi geimvísindanna. 29. desember 2013 09:30
Kínverjar lenda á tunglinu í dag Geimfarinu var skotið á loft þann 1. desember. Leiðangurinn er sögulegur, og er þetta í fyrsta sinn sem Kínverjar lenda á tunglinu. 13. desember 2013 23:03