Erlent

Sautján ára próflaus stútur stöðvaður á Breiðholtsbraut

Gissur Sigurðsson skrifar
Sautján ára piltur, sem lögreglan stöðvaði á Breiðholtsbraut um miðnætti, hafði aldrei tekið bílpróf og var því réttindalaus. Hann var líka undir áhrifum fíkniefna og einhverskonar vopn fanst í bílnum því í skeyti frá lögreglunni segir að hann verði líka kærður fyrir brot á vopnalögum. Málið var afgreitt með aðkomu foreldris og tilkynnt barnaverndaryfirvöldum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×