Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2014 11:45 Sveinbjörg Birna telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira