Skímó vill gera lag með Viðari Erni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2014 15:36 Viðar og Skímó. Það væri samstarf í lagi. Landsliðsmanninum Viðari Erni Kjartanssyni er ýmislegt til lista lagt og nú er eftirspurn eftir honum sem söngvara. Selfyssingurinn söng á dögunum Creed-lagið „My Sacrifice" en það var gefið út á iTunes og allur ágóði af laginu rann óskertur til félags Viðars, Vålerenga. Lagið fór í annað sæti á iTunes-lista. Margir kunnu vel að meta lagið og þar á meðal sveitungar Viðars Arnar í stuðbandinu Skítamórall. „Strákarnir í Skímó eru búnir að hafa samband við mig. Þeir segjast vera klárir með lag fyrir mig sem þeir vilja að ég syngi," segir Viðar Örn en hann vill nú ekki gera of mikið úr sönghæfileikum sínum. „Ég stefni nú ekki á neinn söngferil. Það væri kannski gaman að gera eitt lag á ári. Ég fer svo að koma heim fljótlega og aldrei að vita nema ég nýti jólafríið til þess að taka upp lagið með Skímó." Hann á enn eftir að heyra lagið sem Skímó segist vera með tilbúið en hann er væntanlegur til landsins fljótlega eftir helgi og þá verður nægur tími til þess að hlusta á það. Framherjinn magnaði skrifaði annars undir nýjan samning við Vålerenga í dag þar sem hann fékk væna kauphækkun og skal engan undra. Hann fór á kostum í norska boltanum og var langmarkahæstur. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. 15. september 2014 19:45 Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6. september 2014 12:30 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20. september 2014 08:00 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. 21. nóvember 2014 11:53 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Körfubolti Fleiri fréttir Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Sjá meira
Landsliðsmanninum Viðari Erni Kjartanssyni er ýmislegt til lista lagt og nú er eftirspurn eftir honum sem söngvara. Selfyssingurinn söng á dögunum Creed-lagið „My Sacrifice" en það var gefið út á iTunes og allur ágóði af laginu rann óskertur til félags Viðars, Vålerenga. Lagið fór í annað sæti á iTunes-lista. Margir kunnu vel að meta lagið og þar á meðal sveitungar Viðars Arnar í stuðbandinu Skítamórall. „Strákarnir í Skímó eru búnir að hafa samband við mig. Þeir segjast vera klárir með lag fyrir mig sem þeir vilja að ég syngi," segir Viðar Örn en hann vill nú ekki gera of mikið úr sönghæfileikum sínum. „Ég stefni nú ekki á neinn söngferil. Það væri kannski gaman að gera eitt lag á ári. Ég fer svo að koma heim fljótlega og aldrei að vita nema ég nýti jólafríið til þess að taka upp lagið með Skímó." Hann á enn eftir að heyra lagið sem Skímó segist vera með tilbúið en hann er væntanlegur til landsins fljótlega eftir helgi og þá verður nægur tími til þess að hlusta á það. Framherjinn magnaði skrifaði annars undir nýjan samning við Vålerenga í dag þar sem hann fékk væna kauphækkun og skal engan undra. Hann fór á kostum í norska boltanum og var langmarkahæstur.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. 15. september 2014 19:45 Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6. september 2014 12:30 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20. september 2014 08:00 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. 21. nóvember 2014 11:53 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Körfubolti Fleiri fréttir Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Sjá meira
Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15
Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. 15. september 2014 19:45
Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6. september 2014 12:30
Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34
Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20. september 2014 08:00
Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35
Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38
Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. 21. nóvember 2014 11:53