Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 12:30 Vísir/Getty Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58
Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45
Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00
City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57
Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25