Varði pyntingar CIA Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2014 21:36 John Brennan, yfirmaður CIA. Vísir/AP Yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, John Brennan, sagði fjölmiðlum í kvöld að einhverjar pyntingar CIA hefðu verið „viðbjóðslegar“. Hins vegar sagði hann að pyntingarnar sem hófust eftir árásina á tvíburaturnana þann 11. september 2001, hefðu bjargað mannslífum. Brennan ávarpaði fjölmiðla vegna skýrslu bandaríska þingsins, þar sem pyntingarnar eru sagðar hafa verið grimmilegar og að þær hafi borið engan árangur. Hann sagði að sannarlega hafi einhverjir starfsmenn stofnunarinnar farið af sporinu hvað varðar pyntingarnar og að þeir hefðu þurft að taka afleiðingum gjörða sinna. Hins vegar sagði hann að CIA hafi gert margt rétt. Á þessum tíma hafi ástandið verið mjög óljóst og búist var við fleiri árásum frá al-Qaeda. Á vef BBC er haft eftir Brennan að pyntingar hafi komið í veg fyrir árásir, hjálpað Bandaríkjunum að handsama hryðjuverkamenn og bjargað mannslífum. Þó stendur í skýrslunni að aldrei hafi upplýsingar fengist með pyntingum, sem ekki hefði verið hægt að fá með öðrum leiðum. Þá segir einnig í skýrslunni að upplýsingar sem hafi fengist með pyntingum hafi ekki verið notaðar til að koma í veg fyrir árásir. Brennan sagði einnig að aðgerðir starfsmanna CIA hafi ekki verið ólöglegar. Þá sagði hann að ekki væri um pyntingar að ræða. Í skýrslunni kemur fram að fangar voru beittir svokölluðum vatnsbrettaaðferðum þar sem köldu vatni var hellt yfir andlit þeirra til að líkja eftir drukknunartilfinningu. Föngum var einnig haldið vakandi um langt skeið eða allt að 180 klukkustundir. Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindasamtök hafa kallað eftir því að þeir starfsmenn CIA sem komu að pyntingum verði dregnir fyrir dómstóla. BBC segir þó að það sé ekki líklegt að það verði reynt. Tengdar fréttir Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. 9. desember 2014 08:08 Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. 9. desember 2014 18:42 Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. 11. desember 2014 00:09 Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. 11. desember 2014 11:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, John Brennan, sagði fjölmiðlum í kvöld að einhverjar pyntingar CIA hefðu verið „viðbjóðslegar“. Hins vegar sagði hann að pyntingarnar sem hófust eftir árásina á tvíburaturnana þann 11. september 2001, hefðu bjargað mannslífum. Brennan ávarpaði fjölmiðla vegna skýrslu bandaríska þingsins, þar sem pyntingarnar eru sagðar hafa verið grimmilegar og að þær hafi borið engan árangur. Hann sagði að sannarlega hafi einhverjir starfsmenn stofnunarinnar farið af sporinu hvað varðar pyntingarnar og að þeir hefðu þurft að taka afleiðingum gjörða sinna. Hins vegar sagði hann að CIA hafi gert margt rétt. Á þessum tíma hafi ástandið verið mjög óljóst og búist var við fleiri árásum frá al-Qaeda. Á vef BBC er haft eftir Brennan að pyntingar hafi komið í veg fyrir árásir, hjálpað Bandaríkjunum að handsama hryðjuverkamenn og bjargað mannslífum. Þó stendur í skýrslunni að aldrei hafi upplýsingar fengist með pyntingum, sem ekki hefði verið hægt að fá með öðrum leiðum. Þá segir einnig í skýrslunni að upplýsingar sem hafi fengist með pyntingum hafi ekki verið notaðar til að koma í veg fyrir árásir. Brennan sagði einnig að aðgerðir starfsmanna CIA hafi ekki verið ólöglegar. Þá sagði hann að ekki væri um pyntingar að ræða. Í skýrslunni kemur fram að fangar voru beittir svokölluðum vatnsbrettaaðferðum þar sem köldu vatni var hellt yfir andlit þeirra til að líkja eftir drukknunartilfinningu. Föngum var einnig haldið vakandi um langt skeið eða allt að 180 klukkustundir. Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindasamtök hafa kallað eftir því að þeir starfsmenn CIA sem komu að pyntingum verði dregnir fyrir dómstóla. BBC segir þó að það sé ekki líklegt að það verði reynt.
Tengdar fréttir Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. 9. desember 2014 08:08 Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. 9. desember 2014 18:42 Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. 11. desember 2014 00:09 Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. 11. desember 2014 11:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. 9. desember 2014 08:08
Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. 9. desember 2014 18:42
Heitir því að rannsaka hversu margir Afganir voru pyntaðir Asraf Ghani, forseti Afganistan, gagnrýnir harðlega pyntingar leyniþjónustu Bandaríkjanna. 11. desember 2014 00:09
Vilja draga ráðamenn fyrir dóm Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg mannréttindasamtök bregðast við pyntingaskýrslu bandarískrar þingnefndar með kröfum um að bæði æðstu ráðamenn Bandaríkjanna, yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar og aðrir leyniþjónustumenn verði sóttir til saka. 11. desember 2014 11:15