Yfirbugaður og ólaður í sætið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. október 2014 10:27 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Valli Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum á föstudagsmorgun vegna ölvaðs og dónalegs Íslendings sem var farþegi í vél Icelandair frá Toronto. Maðurinn hafði verið áberandi ölvaður og dónalegur alveg frá því vélin fór í loftið í Kanada. Hann hafði meðal annars í hótunum við áhafnarmeðlimi í fluginu og að lokum sá áhöfnin sér ekki annað fært en að yfirbuga hann og óla niður í sætið. Maðurinn var handtekinn vegna brots á loftferðalögum og færður á lögreglustöð. Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið yfirheyrður þegar hann var kominn í ástand til þess. Maðurinn hefði einfaldlega farið of geyst í áfengið fyrir flugtak en áfengið fari misvel í fólk. Aðspurður hvort embættið finni fyrir aukningu í málum þar sem flugfarþegar á leið til Keflavíkur láti illa segir Gunnar ekki finna fyrir því. Svona mál komi upp annað slagið. Tengdar fréttir Flugdólgur settur út í Keflavík Boeing 767 þora frá Deltaflugfélaginu lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan þrjú í nótt þar sem æði hafði runnið á einn farþegann, sem ógnaði öryggi farþeganna. 20. ágúst 2008 06:56 Flugdólgur tekinn í Keflavík Flugvél frá þýska flugfélaginu Lufthansa lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálf níu í morgun vegna óláta í farþega um borð. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum var maðurinn mjög ölvaður. Hann hafði meðal annars slegið til annarra farþega og áreitt flugfreyjur. 25. ágúst 2007 09:56 Flugdólgur hótaði að stinga flugstjórana Ölvaður bandarískur kaupsýslumaður var handtekinn eftir hótanir um líkamsmeiðingar um borð í flugvél frá flugfélaginu British Airways á dögunum. 23. ágúst 2011 10:24 Flugdólgur skilinn eftir í Halifax Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvéla á vegum Heimsferða á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanda. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. 17. desember 2006 14:15 Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4. janúar 2013 15:32 Flugdólgur fær þungan dóm Yfirvöld í Tékklandi hafa ákært rússneskan mann fyrir að stofna farþegaflugvél í hættu, þegar hann reyndi að ryðjast inn í stjórnklefa hennar, á leiðinni frá Moskvu til Genfar. Vélin nauðlenti í Prag. 29. desember 2006 14:15 Flugdólgurinn kvartaði yfir fiskilykt Íslenski flugdólgurinn sem handtekinn var í Skotlandi kvartaði sárann yfir fiskilykt sem var í vélinni. Farþegi sem var um borð segir hann einnig hafa sagst vilja sprengja vélina í loft upp. Dólgurinn var færður út í handjárnum. 4. mars 2008 14:40 Annar flugdólgur í vél Icelandair Farþegar í vél Icelandair sem var að koma frá Washington í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun yfirbuguðu karlmann sem lét ófriðlega þegar vélin var í lendingu í Keflavík. 12. janúar 2013 12:06 Íslenskur flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli Íslenskur flugdólgur á miðjum aldri var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbilið í dag. Maðurinn var að koma frá Færeyjum með flugfélaginu Atlantic Airways. 24. ágúst 2012 13:54 Flugdólgur barði konu sína Karlmaður á miðjum aldri, sem látið hafði dólgslega í flugvél sem var á leiðinni til Íslands frá Kúbu á vegum ferðaskrifstofunnar Heimsferða, var skilinn eftir í Halifax í Kanada ásamt eiginkonu sinni aðfaranótt sunnudagsins. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX sem flýgur fyrir Heimsferðir, millilenti í Halifax til að taka eldsneyti og skipta um áhöfn. 18. desember 2006 02:00 Flugdólgur yfirbugaður af farþegum hjá Icelandair Karlmaður var yfirbugaður af farþegum og áhöfn flugvélar Icelandair sem var á leiðinni til New York. Mynd af manninum hefur vakið heimsathygli en þar sést að hann hefur hreinlega verið límdur við sæti sitt. 4. janúar 2013 11:17 Flugdólgur trylltist á leið til Tenerife - yfirbugaður af farþegum Svanur Kristinsson lögregluþjónn á Selfossi var á leið í vikufrí til Tenerife á miðvikudaginn í síðustu viku. Áður en hann fór upp í flugvélina veitti hann manni athygli sem virtist vera í annarlegu ástandi. Skömmu eftir flugtak missti maðurinn síðan gjörsamlega stjórn á sér og áhöfnin óskaði eftir aðstoð farþega. Svanur og Bjarni nokkur fyrrverandi slökkviliðsmaður frá Selfossi skiptust síðan á að sitja yfir manninum næstu þrjá tímana. Við komuna til Tenerife var dólgurinn síðan leiddur út í járnum og beit spænskan lögregluþjón. Matthías Imsland framkvæmdarstjóri Iceland Express segir að maðurinn fari ekki aftur upp í vél frá félaginu, nema þá í lögreglufylgd. 5. júní 2009 13:07 Ölvaður flugdólgur rekinn frá borði Erlendur karlmaður um fimmtugt var fjarlægður úr flugvél Norwegian Air við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um hádegisbil í gær vegna drykkjuláta. Flugvélin var á leið til Osló. 13. janúar 2014 11:55 Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4. janúar 2013 21:44 Flugdólgur veittist að lögreglu Óviðræðuhæfur vegna ölvunar þegar lögreglumenn reyndu að ræða við hann. 2. september 2013 10:11 Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4. janúar 2013 19:37 Flugdólgur reyndi að opna hurð á fljúgandi ferð 39 ára gömul bandarísk kona olli nokkurri hræðslu meðal farþega um borð í SAS flugvél þegar hún reyndi að opna hurð á flugvélinni sem var í 10 kílómetra hæð. Flugvélin var á leið frá Zurich til Kaupmannahafnar. Konan var mjög óróleg en flugáhöfnin kom í veg fyrir að henni tækist ætlunarverk sitt. Þegar vélin lenti á Kastrup flugvelli var lögreglan kölluð á staðinn sem flutti hana á geðdeild. Talið er að konan hafi ætlað að fremja sjálfsmorð. 23. janúar 2006 07:45 Áreitti flugfreyjur og hótaði þeim Ofurölvaður flugdólgur, sem handtekinn var í Leifsstöð við komuna til landsins í gærmorgun frá Bandaríkjunum, á yfir höfði sér himin háar sektir og janfvel fangelsisdóm. Maðurinn veittist meðal annars að flugfreyjum og brást ókvæða við þegar lögregla hugðist ræða við hann. 23. júlí 2007 18:04 Flugdólgur dæmdur í 12 mánaða fangelsi Farþegi í Boeing 757 þotu í eigu ferðaskrifstofunnar Thomas Cook hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi eftir slagsmál við áhöfn þotunnar sem vildi ekki leyfa honum að reykja í 33 þúsund feta hæð. Stephen Robinson réðist á flugþjón í fullsetinni vélinni sem var á leið frá Antalya í Tyrklandi til Newcastle á Englandi. Áhöfnin greip til þess ráðs að handjárna manninn sem er fimmtíu og þriggja ára. 28. september 2007 16:44 Flughrelli sleppt úr haldi grunaður um hryðjuverkaáætlanir eftir uppsteyt um borð í vélinni. 28. apríl 2014 07:00 Flugdólgur handtekinn á Akureyri Ölvuð kona á fimmtugsaldri var handtekinn á flugvellinum á Akureyri í dag eftir að hún lét ófriðlega um borð í flugvél sem lenti á Akureyrarflugvelli á öðrum tímanum. 4. maí 2013 16:16 Flugdólgur laus úr haldi Kona á fertugsaldri, sem lét dólgslega í flugvél Flugfélags Íslands á leið til Akureyrar síðdegis á laugardag, var útskrifuð úr fangageymslu á Akureyri að yfirheyrslum loknum í gær. 6. maí 2013 07:01 Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19. september 2014 13:17 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum á föstudagsmorgun vegna ölvaðs og dónalegs Íslendings sem var farþegi í vél Icelandair frá Toronto. Maðurinn hafði verið áberandi ölvaður og dónalegur alveg frá því vélin fór í loftið í Kanada. Hann hafði meðal annars í hótunum við áhafnarmeðlimi í fluginu og að lokum sá áhöfnin sér ekki annað fært en að yfirbuga hann og óla niður í sætið. Maðurinn var handtekinn vegna brots á loftferðalögum og færður á lögreglustöð. Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið yfirheyrður þegar hann var kominn í ástand til þess. Maðurinn hefði einfaldlega farið of geyst í áfengið fyrir flugtak en áfengið fari misvel í fólk. Aðspurður hvort embættið finni fyrir aukningu í málum þar sem flugfarþegar á leið til Keflavíkur láti illa segir Gunnar ekki finna fyrir því. Svona mál komi upp annað slagið.
Tengdar fréttir Flugdólgur settur út í Keflavík Boeing 767 þora frá Deltaflugfélaginu lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan þrjú í nótt þar sem æði hafði runnið á einn farþegann, sem ógnaði öryggi farþeganna. 20. ágúst 2008 06:56 Flugdólgur tekinn í Keflavík Flugvél frá þýska flugfélaginu Lufthansa lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálf níu í morgun vegna óláta í farþega um borð. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum var maðurinn mjög ölvaður. Hann hafði meðal annars slegið til annarra farþega og áreitt flugfreyjur. 25. ágúst 2007 09:56 Flugdólgur hótaði að stinga flugstjórana Ölvaður bandarískur kaupsýslumaður var handtekinn eftir hótanir um líkamsmeiðingar um borð í flugvél frá flugfélaginu British Airways á dögunum. 23. ágúst 2011 10:24 Flugdólgur skilinn eftir í Halifax Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvéla á vegum Heimsferða á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanda. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. 17. desember 2006 14:15 Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4. janúar 2013 15:32 Flugdólgur fær þungan dóm Yfirvöld í Tékklandi hafa ákært rússneskan mann fyrir að stofna farþegaflugvél í hættu, þegar hann reyndi að ryðjast inn í stjórnklefa hennar, á leiðinni frá Moskvu til Genfar. Vélin nauðlenti í Prag. 29. desember 2006 14:15 Flugdólgurinn kvartaði yfir fiskilykt Íslenski flugdólgurinn sem handtekinn var í Skotlandi kvartaði sárann yfir fiskilykt sem var í vélinni. Farþegi sem var um borð segir hann einnig hafa sagst vilja sprengja vélina í loft upp. Dólgurinn var færður út í handjárnum. 4. mars 2008 14:40 Annar flugdólgur í vél Icelandair Farþegar í vél Icelandair sem var að koma frá Washington í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun yfirbuguðu karlmann sem lét ófriðlega þegar vélin var í lendingu í Keflavík. 12. janúar 2013 12:06 Íslenskur flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli Íslenskur flugdólgur á miðjum aldri var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbilið í dag. Maðurinn var að koma frá Færeyjum með flugfélaginu Atlantic Airways. 24. ágúst 2012 13:54 Flugdólgur barði konu sína Karlmaður á miðjum aldri, sem látið hafði dólgslega í flugvél sem var á leiðinni til Íslands frá Kúbu á vegum ferðaskrifstofunnar Heimsferða, var skilinn eftir í Halifax í Kanada ásamt eiginkonu sinni aðfaranótt sunnudagsins. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX sem flýgur fyrir Heimsferðir, millilenti í Halifax til að taka eldsneyti og skipta um áhöfn. 18. desember 2006 02:00 Flugdólgur yfirbugaður af farþegum hjá Icelandair Karlmaður var yfirbugaður af farþegum og áhöfn flugvélar Icelandair sem var á leiðinni til New York. Mynd af manninum hefur vakið heimsathygli en þar sést að hann hefur hreinlega verið límdur við sæti sitt. 4. janúar 2013 11:17 Flugdólgur trylltist á leið til Tenerife - yfirbugaður af farþegum Svanur Kristinsson lögregluþjónn á Selfossi var á leið í vikufrí til Tenerife á miðvikudaginn í síðustu viku. Áður en hann fór upp í flugvélina veitti hann manni athygli sem virtist vera í annarlegu ástandi. Skömmu eftir flugtak missti maðurinn síðan gjörsamlega stjórn á sér og áhöfnin óskaði eftir aðstoð farþega. Svanur og Bjarni nokkur fyrrverandi slökkviliðsmaður frá Selfossi skiptust síðan á að sitja yfir manninum næstu þrjá tímana. Við komuna til Tenerife var dólgurinn síðan leiddur út í járnum og beit spænskan lögregluþjón. Matthías Imsland framkvæmdarstjóri Iceland Express segir að maðurinn fari ekki aftur upp í vél frá félaginu, nema þá í lögreglufylgd. 5. júní 2009 13:07 Ölvaður flugdólgur rekinn frá borði Erlendur karlmaður um fimmtugt var fjarlægður úr flugvél Norwegian Air við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um hádegisbil í gær vegna drykkjuláta. Flugvélin var á leið til Osló. 13. janúar 2014 11:55 Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4. janúar 2013 21:44 Flugdólgur veittist að lögreglu Óviðræðuhæfur vegna ölvunar þegar lögreglumenn reyndu að ræða við hann. 2. september 2013 10:11 Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4. janúar 2013 19:37 Flugdólgur reyndi að opna hurð á fljúgandi ferð 39 ára gömul bandarísk kona olli nokkurri hræðslu meðal farþega um borð í SAS flugvél þegar hún reyndi að opna hurð á flugvélinni sem var í 10 kílómetra hæð. Flugvélin var á leið frá Zurich til Kaupmannahafnar. Konan var mjög óróleg en flugáhöfnin kom í veg fyrir að henni tækist ætlunarverk sitt. Þegar vélin lenti á Kastrup flugvelli var lögreglan kölluð á staðinn sem flutti hana á geðdeild. Talið er að konan hafi ætlað að fremja sjálfsmorð. 23. janúar 2006 07:45 Áreitti flugfreyjur og hótaði þeim Ofurölvaður flugdólgur, sem handtekinn var í Leifsstöð við komuna til landsins í gærmorgun frá Bandaríkjunum, á yfir höfði sér himin háar sektir og janfvel fangelsisdóm. Maðurinn veittist meðal annars að flugfreyjum og brást ókvæða við þegar lögregla hugðist ræða við hann. 23. júlí 2007 18:04 Flugdólgur dæmdur í 12 mánaða fangelsi Farþegi í Boeing 757 þotu í eigu ferðaskrifstofunnar Thomas Cook hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi eftir slagsmál við áhöfn þotunnar sem vildi ekki leyfa honum að reykja í 33 þúsund feta hæð. Stephen Robinson réðist á flugþjón í fullsetinni vélinni sem var á leið frá Antalya í Tyrklandi til Newcastle á Englandi. Áhöfnin greip til þess ráðs að handjárna manninn sem er fimmtíu og þriggja ára. 28. september 2007 16:44 Flughrelli sleppt úr haldi grunaður um hryðjuverkaáætlanir eftir uppsteyt um borð í vélinni. 28. apríl 2014 07:00 Flugdólgur handtekinn á Akureyri Ölvuð kona á fimmtugsaldri var handtekinn á flugvellinum á Akureyri í dag eftir að hún lét ófriðlega um borð í flugvél sem lenti á Akureyrarflugvelli á öðrum tímanum. 4. maí 2013 16:16 Flugdólgur laus úr haldi Kona á fertugsaldri, sem lét dólgslega í flugvél Flugfélags Íslands á leið til Akureyrar síðdegis á laugardag, var útskrifuð úr fangageymslu á Akureyri að yfirheyrslum loknum í gær. 6. maí 2013 07:01 Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19. september 2014 13:17 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Flugdólgur settur út í Keflavík Boeing 767 þora frá Deltaflugfélaginu lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan þrjú í nótt þar sem æði hafði runnið á einn farþegann, sem ógnaði öryggi farþeganna. 20. ágúst 2008 06:56
Flugdólgur tekinn í Keflavík Flugvél frá þýska flugfélaginu Lufthansa lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálf níu í morgun vegna óláta í farþega um borð. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum var maðurinn mjög ölvaður. Hann hafði meðal annars slegið til annarra farþega og áreitt flugfreyjur. 25. ágúst 2007 09:56
Flugdólgur hótaði að stinga flugstjórana Ölvaður bandarískur kaupsýslumaður var handtekinn eftir hótanir um líkamsmeiðingar um borð í flugvél frá flugfélaginu British Airways á dögunum. 23. ágúst 2011 10:24
Flugdólgur skilinn eftir í Halifax Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvéla á vegum Heimsferða á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanda. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. 17. desember 2006 14:15
Farþegum brugðið þegar flugdólgurinn var handtekinn Fólki í vél Icelandair, sem flaug frá Íslandi til New York í gær, var mjög brugðið eftir að flugdólgur var handtekinn í vélinni. Maðurinn hafði verið með allmikil læti þegar hann var loks yfirbugaður af áhöfn vélarinnar og farþegum. 4. janúar 2013 15:32
Flugdólgur fær þungan dóm Yfirvöld í Tékklandi hafa ákært rússneskan mann fyrir að stofna farþegaflugvél í hættu, þegar hann reyndi að ryðjast inn í stjórnklefa hennar, á leiðinni frá Moskvu til Genfar. Vélin nauðlenti í Prag. 29. desember 2006 14:15
Flugdólgurinn kvartaði yfir fiskilykt Íslenski flugdólgurinn sem handtekinn var í Skotlandi kvartaði sárann yfir fiskilykt sem var í vélinni. Farþegi sem var um borð segir hann einnig hafa sagst vilja sprengja vélina í loft upp. Dólgurinn var færður út í handjárnum. 4. mars 2008 14:40
Annar flugdólgur í vél Icelandair Farþegar í vél Icelandair sem var að koma frá Washington í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun yfirbuguðu karlmann sem lét ófriðlega þegar vélin var í lendingu í Keflavík. 12. janúar 2013 12:06
Íslenskur flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli Íslenskur flugdólgur á miðjum aldri var handtekinn á Reykjavíkurflugvelli um hádegisbilið í dag. Maðurinn var að koma frá Færeyjum með flugfélaginu Atlantic Airways. 24. ágúst 2012 13:54
Flugdólgur barði konu sína Karlmaður á miðjum aldri, sem látið hafði dólgslega í flugvél sem var á leiðinni til Íslands frá Kúbu á vegum ferðaskrifstofunnar Heimsferða, var skilinn eftir í Halifax í Kanada ásamt eiginkonu sinni aðfaranótt sunnudagsins. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX sem flýgur fyrir Heimsferðir, millilenti í Halifax til að taka eldsneyti og skipta um áhöfn. 18. desember 2006 02:00
Flugdólgur yfirbugaður af farþegum hjá Icelandair Karlmaður var yfirbugaður af farþegum og áhöfn flugvélar Icelandair sem var á leiðinni til New York. Mynd af manninum hefur vakið heimsathygli en þar sést að hann hefur hreinlega verið límdur við sæti sitt. 4. janúar 2013 11:17
Flugdólgur trylltist á leið til Tenerife - yfirbugaður af farþegum Svanur Kristinsson lögregluþjónn á Selfossi var á leið í vikufrí til Tenerife á miðvikudaginn í síðustu viku. Áður en hann fór upp í flugvélina veitti hann manni athygli sem virtist vera í annarlegu ástandi. Skömmu eftir flugtak missti maðurinn síðan gjörsamlega stjórn á sér og áhöfnin óskaði eftir aðstoð farþega. Svanur og Bjarni nokkur fyrrverandi slökkviliðsmaður frá Selfossi skiptust síðan á að sitja yfir manninum næstu þrjá tímana. Við komuna til Tenerife var dólgurinn síðan leiddur út í járnum og beit spænskan lögregluþjón. Matthías Imsland framkvæmdarstjóri Iceland Express segir að maðurinn fari ekki aftur upp í vél frá félaginu, nema þá í lögreglufylgd. 5. júní 2009 13:07
Ölvaður flugdólgur rekinn frá borði Erlendur karlmaður um fimmtugt var fjarlægður úr flugvél Norwegian Air við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um hádegisbil í gær vegna drykkjuláta. Flugvélin var á leið til Osló. 13. janúar 2014 11:55
Flugdólgurinn vekur heimsathygli Útreiðin sem flugdólgurinn hefur fengið vekur sitt á hvað aðdáun eða óhug. 4. janúar 2013 21:44
Flugdólgur veittist að lögreglu Óviðræðuhæfur vegna ölvunar þegar lögreglumenn reyndu að ræða við hann. 2. september 2013 10:11
Farþegar óttuðust slagsmál yfir miðju Atlantshafi Flugdólgur í vél Icelandair káfaði á andlitum kvenna og reyndi að stofna til illinda við menn. 4. janúar 2013 19:37
Flugdólgur reyndi að opna hurð á fljúgandi ferð 39 ára gömul bandarísk kona olli nokkurri hræðslu meðal farþega um borð í SAS flugvél þegar hún reyndi að opna hurð á flugvélinni sem var í 10 kílómetra hæð. Flugvélin var á leið frá Zurich til Kaupmannahafnar. Konan var mjög óróleg en flugáhöfnin kom í veg fyrir að henni tækist ætlunarverk sitt. Þegar vélin lenti á Kastrup flugvelli var lögreglan kölluð á staðinn sem flutti hana á geðdeild. Talið er að konan hafi ætlað að fremja sjálfsmorð. 23. janúar 2006 07:45
Áreitti flugfreyjur og hótaði þeim Ofurölvaður flugdólgur, sem handtekinn var í Leifsstöð við komuna til landsins í gærmorgun frá Bandaríkjunum, á yfir höfði sér himin háar sektir og janfvel fangelsisdóm. Maðurinn veittist meðal annars að flugfreyjum og brást ókvæða við þegar lögregla hugðist ræða við hann. 23. júlí 2007 18:04
Flugdólgur dæmdur í 12 mánaða fangelsi Farþegi í Boeing 757 þotu í eigu ferðaskrifstofunnar Thomas Cook hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi eftir slagsmál við áhöfn þotunnar sem vildi ekki leyfa honum að reykja í 33 þúsund feta hæð. Stephen Robinson réðist á flugþjón í fullsetinni vélinni sem var á leið frá Antalya í Tyrklandi til Newcastle á Englandi. Áhöfnin greip til þess ráðs að handjárna manninn sem er fimmtíu og þriggja ára. 28. september 2007 16:44
Flughrelli sleppt úr haldi grunaður um hryðjuverkaáætlanir eftir uppsteyt um borð í vélinni. 28. apríl 2014 07:00
Flugdólgur handtekinn á Akureyri Ölvuð kona á fimmtugsaldri var handtekinn á flugvellinum á Akureyri í dag eftir að hún lét ófriðlega um borð í flugvél sem lenti á Akureyrarflugvelli á öðrum tímanum. 4. maí 2013 16:16
Flugdólgur laus úr haldi Kona á fertugsaldri, sem lét dólgslega í flugvél Flugfélags Íslands á leið til Akureyrar síðdegis á laugardag, var útskrifuð úr fangageymslu á Akureyri að yfirheyrslum loknum í gær. 6. maí 2013 07:01
Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19. september 2014 13:17