Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 23:44 Arjen Robben fagnar hér sigrinum á Mexíkó. Vísir/Getty Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. Robben baðst afsökunar fyrir að hafa verið með leikaraskap í leiknum en þó ekki í umræddu víti. FIFA ætlar ekki að refsa hollenska leikmanninum fyrir að hafa viðurkennt dýfur í þessum leik. Það eru margar myndavélar í gangi á hverjum leik á HM og ein þeirra myndaði bara Arjen Robben í þessum leik Hollands og Mexíkó. Nú er hægt að sjá myndbandið með Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði úr vítinu. Þar sést Arjen Robben sækja boltann og búa sig undir að taka vítið. Dirk Kuijt segir við hann að taka vítið og verða markakóngur en Robben fer síðan og spyr Klaas Jan Huntelaar hvort hann vilji taka vítið. Huntelaar segir já og Robben lætur hann fá boltann. Seinna í myndbandinu sést einnig þegar Robben ræðir um brotið við ósátta leikmenn Mexíkó þar á meðal við Rafael Márquez sem braut á honum. Í lok myndbandsins sem má sjá hér fyrir neðan sjást síðan viðbrögð Robben þegar Huntelaar skorar úr vítinu en Robben sparaði sér það að hlaupa á eftir Huntelaar og félögum sínum en ánægjan leyndi sér ekki á andliti hans. Það er mjög athyglisvert að sjá hvað mikið er í gangi hjá Robben á þessum tíma þegar þeir sem horfðu á leikinn eru að sjá allt aðrar myndir heima í stofu.Vísir/Getty Robben playercam penalty foul vs Mexico Worldcup 2014 from Luto Media on Vimeo. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Robben viðurkennir leikaraskap Lét sig falla í leiknum og baðst afsökunar á því. 29. júní 2014 20:03 Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29. júní 2014 14:00 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. Robben baðst afsökunar fyrir að hafa verið með leikaraskap í leiknum en þó ekki í umræddu víti. FIFA ætlar ekki að refsa hollenska leikmanninum fyrir að hafa viðurkennt dýfur í þessum leik. Það eru margar myndavélar í gangi á hverjum leik á HM og ein þeirra myndaði bara Arjen Robben í þessum leik Hollands og Mexíkó. Nú er hægt að sjá myndbandið með Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði úr vítinu. Þar sést Arjen Robben sækja boltann og búa sig undir að taka vítið. Dirk Kuijt segir við hann að taka vítið og verða markakóngur en Robben fer síðan og spyr Klaas Jan Huntelaar hvort hann vilji taka vítið. Huntelaar segir já og Robben lætur hann fá boltann. Seinna í myndbandinu sést einnig þegar Robben ræðir um brotið við ósátta leikmenn Mexíkó þar á meðal við Rafael Márquez sem braut á honum. Í lok myndbandsins sem má sjá hér fyrir neðan sjást síðan viðbrögð Robben þegar Huntelaar skorar úr vítinu en Robben sparaði sér það að hlaupa á eftir Huntelaar og félögum sínum en ánægjan leyndi sér ekki á andliti hans. Það er mjög athyglisvert að sjá hvað mikið er í gangi hjá Robben á þessum tíma þegar þeir sem horfðu á leikinn eru að sjá allt aðrar myndir heima í stofu.Vísir/Getty Robben playercam penalty foul vs Mexico Worldcup 2014 from Luto Media on Vimeo.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Robben viðurkennir leikaraskap Lét sig falla í leiknum og baðst afsökunar á því. 29. júní 2014 20:03 Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29. júní 2014 14:00 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Robben: Mun aldrei gleymast Robben segir að sínir menn þurfi að vera vel með á nótunum í leik dagsins gegn Mexíkó. 29. júní 2014 14:00
Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01