Einbeitum okkur að fótbolta, ekki peningum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2013 06:30 Evrópuævintýri FH leikur fyrri leikinn við Austria Vín í kvöld. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar FH mæta Austria Vín í kvöld í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fer fram í Vín. „Það er búið að ræða mikið um fjárhagslegu hliðar þessara leikja og afgreiða það mál innan hópsins,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn einbeita sér bara að fótboltanum og engu öðru en svona hlutir geta auðvitað truflað einbeitingu leikmanna og við urðum að bregðast við.“ FH tryggir sér rúmlega 500 milljónir íslenskra króna ef liðið slær út Austria Vín. „Hér eru allar aðstæður til fyrirmyndar. Völlurinn frábær sem og hótelið sem við erum á en hitinn er reyndar töluvert mikill og verður vonandi lægri þegar leikurinn fer fram. Við ætlum að liggja til baka og beita skyndisóknum. Þetta er gríðarlega sterkt lið og við þurfum að eiga tvo óaðfinnanlega leiki til að eiga möguleika.“ Austria Vín tapaði 5-1 fyrir Salzburg í austurísku deildinni um helgina. „Þeir hafa eflaust hvílt nokkra leikmenn um helgina.“ Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Íslandsmeistarar FH mæta Austria Vín í kvöld í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fer fram í Vín. „Það er búið að ræða mikið um fjárhagslegu hliðar þessara leikja og afgreiða það mál innan hópsins,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn einbeita sér bara að fótboltanum og engu öðru en svona hlutir geta auðvitað truflað einbeitingu leikmanna og við urðum að bregðast við.“ FH tryggir sér rúmlega 500 milljónir íslenskra króna ef liðið slær út Austria Vín. „Hér eru allar aðstæður til fyrirmyndar. Völlurinn frábær sem og hótelið sem við erum á en hitinn er reyndar töluvert mikill og verður vonandi lægri þegar leikurinn fer fram. Við ætlum að liggja til baka og beita skyndisóknum. Þetta er gríðarlega sterkt lið og við þurfum að eiga tvo óaðfinnanlega leiki til að eiga möguleika.“ Austria Vín tapaði 5-1 fyrir Salzburg í austurísku deildinni um helgina. „Þeir hafa eflaust hvílt nokkra leikmenn um helgina.“
Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira