Á vefsíðunni Mashable kemur fram að á Street View hafi sést myndir allt frá því sem kalla megi óheppileg augnablik í lífi fólks yfir í myndir þar alvarlegar líkamsárásir sjást.
Mashable hefur tekið saman nokkrar áhugaverðar myndir sem má finna á Google Street View. Nokkrar þeirra sjást hér með fréttinni.


