
Kári skipti yfir í Kára

Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild.
Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma.
Tengdar fréttir

Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik
Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015.

Spánverjar til ÍA og Dani til Vals
Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest.

Átján erlendir leikmenn komu í glugganum
Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði.

Davíð Þór semur við FH til 2015
Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ.

Vænir bitar til Framara
Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær.

Eyjamenn fá framherja frá Úganda
Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld.

Dingong Dingong í KR
Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur.