Aðeins einn laugarvörður vaktar allt svæðið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. október 2013 18:30 Sundlaugargestur bjargaði manni frá drukknun í sundlaug í Hafnarfirði í gær. Einn laugarvörður sér um að vakta sundlaugarsvæðið. Gunnar Áki Kjartansson kom auga á mannin þar sem hann flaut í lauginni og áttaði sig á að ekki var allt með felldu. Hann stökk til og kom manninum úr lauginni og upp á sundlaugarbakkann. Gunnari Áka tókst að koma manninum til meðvitundar með því að beita munn við munn aðferðinni og hjartahnoði. Sundlaugarverðir komu svo með hjartatæki en á þeim tímapunkti hafði Gunnari tekist að hnoða hann af stað svo það reyndist óþarft. Um leið og Gunnar hrópaði eftir hjálp á sundlaugarbakkanum hljóp vinkona hans til að ná í starfsmann, en rak sig á að enginn var við myndavélarnar. „Það var enginn við myndavélarnar á þessum tímapunkti, vörðurinn hefur verið annarsstaðar,“ segir Gunnar. Aðalsteinn Hrafnkelsson, forstöðumaður sundstaða í Hafnarfirði, sagði í samtali við fréttastofu að laugin sé aldrei án eftirlits og hafi ekki verið það í gær. Enn laugarvörður fylgist með bæði með myndavélum, sem eru flettimyndavélar, og því sem fyrir augu ber á sundlaugarsvæðinu, en það fer eftir stærð sundlauga hversi margir laugarverðir þurfa að fylgjast með þeim. Aðalsteinn segir að maðurinn hafi verið meðvitundarlaus í mjög skamman tíma og að laugarvörður hafi ýtt á neyðarhnapp um leið og Gunnar tók hann upp úr. Tengdar fréttir „Tilviljun að ég var í sundlauginni“ Það var tilviljun sem réði því að Gunnar Áki Kjartansson, bjargvætturinn úr Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar, skellti sér til sunds í sundlauginni í gær. 7. október 2013 13:08 Sundlaugagestir björguðu manni frá drukknun Sundlaugagestir og starfsfólk Suðurbæjarlaugar í Hafnarfirði björguðu ungum karlmanni frá drukknun með snörum og réttum viðbrögðum. 6. október 2013 17:18 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Sundlaugargestur bjargaði manni frá drukknun í sundlaug í Hafnarfirði í gær. Einn laugarvörður sér um að vakta sundlaugarsvæðið. Gunnar Áki Kjartansson kom auga á mannin þar sem hann flaut í lauginni og áttaði sig á að ekki var allt með felldu. Hann stökk til og kom manninum úr lauginni og upp á sundlaugarbakkann. Gunnari Áka tókst að koma manninum til meðvitundar með því að beita munn við munn aðferðinni og hjartahnoði. Sundlaugarverðir komu svo með hjartatæki en á þeim tímapunkti hafði Gunnari tekist að hnoða hann af stað svo það reyndist óþarft. Um leið og Gunnar hrópaði eftir hjálp á sundlaugarbakkanum hljóp vinkona hans til að ná í starfsmann, en rak sig á að enginn var við myndavélarnar. „Það var enginn við myndavélarnar á þessum tímapunkti, vörðurinn hefur verið annarsstaðar,“ segir Gunnar. Aðalsteinn Hrafnkelsson, forstöðumaður sundstaða í Hafnarfirði, sagði í samtali við fréttastofu að laugin sé aldrei án eftirlits og hafi ekki verið það í gær. Enn laugarvörður fylgist með bæði með myndavélum, sem eru flettimyndavélar, og því sem fyrir augu ber á sundlaugarsvæðinu, en það fer eftir stærð sundlauga hversi margir laugarverðir þurfa að fylgjast með þeim. Aðalsteinn segir að maðurinn hafi verið meðvitundarlaus í mjög skamman tíma og að laugarvörður hafi ýtt á neyðarhnapp um leið og Gunnar tók hann upp úr.
Tengdar fréttir „Tilviljun að ég var í sundlauginni“ Það var tilviljun sem réði því að Gunnar Áki Kjartansson, bjargvætturinn úr Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar, skellti sér til sunds í sundlauginni í gær. 7. október 2013 13:08 Sundlaugagestir björguðu manni frá drukknun Sundlaugagestir og starfsfólk Suðurbæjarlaugar í Hafnarfirði björguðu ungum karlmanni frá drukknun með snörum og réttum viðbrögðum. 6. október 2013 17:18 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
„Tilviljun að ég var í sundlauginni“ Það var tilviljun sem réði því að Gunnar Áki Kjartansson, bjargvætturinn úr Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar, skellti sér til sunds í sundlauginni í gær. 7. október 2013 13:08
Sundlaugagestir björguðu manni frá drukknun Sundlaugagestir og starfsfólk Suðurbæjarlaugar í Hafnarfirði björguðu ungum karlmanni frá drukknun með snörum og réttum viðbrögðum. 6. október 2013 17:18