Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelinn Jakob Bjarnar skrifar 10. október 2013 07:33 Enn er Dylan nefndur sem kandídat til bókmenntaverðlauna Nóbels. En, reglur Alfreðs Nóbels vinna líklega gegn Dylan. AP Tilkynnt verður um það í dag hver hreppir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Greint verður frá sigurvegaranum klukkan ellefu að íslenskum tíma.Veðbankar telja líklegast að japanski rithöfundurinn Haruki Murakami verði fyrir valinu en þar á eftir koma skáldkonurnar Alice Munroe frá Kanada og Svetlana Aleksijevitj frá Hvíta-Rússlandi. Illugi Jökulsson rithöfundur er mikill áhugamaður um þessi verðlaun eins og reyndar flestir Íslendingar, enda er það rækilega brennimerkt í þjóðarsálina það þegar Halldór Laxness hlaut verðlaunin árið 1955. Illugi hefur efnt til umræðna á Facebooksíðu sinni. „Eins og venjulega veðja ég á Bob Dylan, þótt Adonis eða Murakami séu öruggari kostir,“ segir Illugi. Og það er rétt hjá Illuga, samkvæmt stuðli hér er 1 á móti 50 að Dylan verði fyrir valinu að þessu sinni. Páll Valsson bókmenntafræðingur bendir á í athugasemd að það komi skýrt fram í fyrirmælum Alfreðs Nóbels að eitt þeirra atriða sem nefndin á að gera sé að vekja athygli á góðum bókmenntum. „Þess vegna fá þetta stundum höfundar sem eru lítt þekktir. Og þess vegna notar nefndin greinilega þau rök að tiltekinn höfundur sé það þekktur að hann þurfi ekki á þessum verðlaunum að halda - og mætti nota á Dylan þótt hann verðskuldi þau svo sannarlega sem einn áhrifamesti listamaður síðustu aldar," segir Páll sem spáir því að Joyce Carol Oates fái verðlaunin.Hér getur að líta greinargóðan lista yfir þá sem hreppt hafa Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir í gegnum tíðina. Nóbelsverðlaun Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Tilkynnt verður um það í dag hver hreppir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Greint verður frá sigurvegaranum klukkan ellefu að íslenskum tíma.Veðbankar telja líklegast að japanski rithöfundurinn Haruki Murakami verði fyrir valinu en þar á eftir koma skáldkonurnar Alice Munroe frá Kanada og Svetlana Aleksijevitj frá Hvíta-Rússlandi. Illugi Jökulsson rithöfundur er mikill áhugamaður um þessi verðlaun eins og reyndar flestir Íslendingar, enda er það rækilega brennimerkt í þjóðarsálina það þegar Halldór Laxness hlaut verðlaunin árið 1955. Illugi hefur efnt til umræðna á Facebooksíðu sinni. „Eins og venjulega veðja ég á Bob Dylan, þótt Adonis eða Murakami séu öruggari kostir,“ segir Illugi. Og það er rétt hjá Illuga, samkvæmt stuðli hér er 1 á móti 50 að Dylan verði fyrir valinu að þessu sinni. Páll Valsson bókmenntafræðingur bendir á í athugasemd að það komi skýrt fram í fyrirmælum Alfreðs Nóbels að eitt þeirra atriða sem nefndin á að gera sé að vekja athygli á góðum bókmenntum. „Þess vegna fá þetta stundum höfundar sem eru lítt þekktir. Og þess vegna notar nefndin greinilega þau rök að tiltekinn höfundur sé það þekktur að hann þurfi ekki á þessum verðlaunum að halda - og mætti nota á Dylan þótt hann verðskuldi þau svo sannarlega sem einn áhrifamesti listamaður síðustu aldar," segir Páll sem spáir því að Joyce Carol Oates fái verðlaunin.Hér getur að líta greinargóðan lista yfir þá sem hreppt hafa Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir í gegnum tíðina.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira