Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM.
Það eru breyttir tímar í íslensku knattspyrnulífi og óhætt að segja að spennandi tímar séu fram undan.
Sportspjallið fékk þá Heimi Guðjónsson og Hjört Júlíus Hjartarson til þess gera upp undankeppni HM og rýna í spilin fyrir framtíðina.
Horfa má á þáttinn hér að ofan.

