Fótbolti

Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar.

Til að komast þangað þarf liðið hagstæð úrslit í leiknum gegn Kýpur í kvöld og gegn Noregi á þriðjudag.

Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfari, og Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur mættu í Sportspjallið þar sem leikirnir og landsliðið okkar var krufið til mergjar.

Þeir félagar voru óhræddir við að viðra skoðanir sínar og eru sammála um það að Ísland muni klára þessi verkefni og komast í umspil.

Hægt er að horfa á þáttinn hér að ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×