Málið er viðkvæmt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2013 07:30 Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er ekki hrifinn af boltanum. „Þetta mál er í skoðun hjá okkur núna. Við erum í viðræðum við Adidas og taka stöðuna á málinu. Það hafa verið óvenju hörð viðbrögð frá leikmönnum og við erum að bregðast við því," segir Gísli Eyland, framkvæmdastjóri Íslensks Toppfótbolta, um stóra boltamálið. Það snýst í stuttu máli um óánægju leikmanna í Pepsi-deildinni með boltann sem Íslenskur toppfótbolti hefur ákveðið að spilað verði með í deildinni. Boltinn heitir Adidas Confederations Cup 2013 Competition og er næstbesti boltinn sem Adidas framleiðir að því er Sportmenn, umboðsaðili Adidas á Íslandi, segir. Hann stenst allar þær kröfur sem eru gerðar til keppnisbolta sem á að nota í alþjóðlegum leikjum á vegum FIFA og UEFA. Boltinn er FIFA approved en til þess að fá slíkan stimpil þarf boltinn að standast strangar prófanir á sjö mismundandi eiginleikum. Það sem leikmenn hafa helst kvartað yfir er að boltinn sé allt of léttur. Margir leikmanna hafa sagt hann allt of léttan og kalla hann plastblöðru. „Málið er mjög viðkvæmt og ég vil ekki tjá mig of mikið núna. Við ætlum að leysa þetta. Það er mikilvægt að við séum að nota góða bolta. Það er búið að vigta boltann og hann er í þyngra lagi miðað við viðmiðið. Hann er samt ekki saumaður heldur hitalímdur," segir Gísli en það er svo annað mál hvernig boltinn hagar sér í loftinu. „Við viljum að það séu allir sáttir og það kemur væntanlega einhver lausn í þetta mál fljótlega. Við erum að ræða við aðildarfélögin líka." Málið snýst líka um kostnað en félögin þurfa að leggjast í talsverðan kostnað vegna boltanna því liðin vilja æfa með sama bolta og þeir spila með. Það er ein ástæðan fyrir því að ákveðið var að kaupa næstbesta boltann en ekki þann besta. Er ómögulegt að það verði keppt með betri bolta þó svo liðin æfi með ódýrari boltann? „Það er ekkert ómögulegt í þessum málum. Það eru skiptar skoðanir á milli félaga í þessu máli. Sum félög vilja hafa dýrari boltann og æfa með honum á meðan önnur félög horfa í kostnaðinn. Það var kosið um þennan bolta. Það voru mismunandi skoðanir en nokkur meirihluti var með því að velja þennan bolta. Þetta var frekar örugg kosning." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Þetta mál er í skoðun hjá okkur núna. Við erum í viðræðum við Adidas og taka stöðuna á málinu. Það hafa verið óvenju hörð viðbrögð frá leikmönnum og við erum að bregðast við því," segir Gísli Eyland, framkvæmdastjóri Íslensks Toppfótbolta, um stóra boltamálið. Það snýst í stuttu máli um óánægju leikmanna í Pepsi-deildinni með boltann sem Íslenskur toppfótbolti hefur ákveðið að spilað verði með í deildinni. Boltinn heitir Adidas Confederations Cup 2013 Competition og er næstbesti boltinn sem Adidas framleiðir að því er Sportmenn, umboðsaðili Adidas á Íslandi, segir. Hann stenst allar þær kröfur sem eru gerðar til keppnisbolta sem á að nota í alþjóðlegum leikjum á vegum FIFA og UEFA. Boltinn er FIFA approved en til þess að fá slíkan stimpil þarf boltinn að standast strangar prófanir á sjö mismundandi eiginleikum. Það sem leikmenn hafa helst kvartað yfir er að boltinn sé allt of léttur. Margir leikmanna hafa sagt hann allt of léttan og kalla hann plastblöðru. „Málið er mjög viðkvæmt og ég vil ekki tjá mig of mikið núna. Við ætlum að leysa þetta. Það er mikilvægt að við séum að nota góða bolta. Það er búið að vigta boltann og hann er í þyngra lagi miðað við viðmiðið. Hann er samt ekki saumaður heldur hitalímdur," segir Gísli en það er svo annað mál hvernig boltinn hagar sér í loftinu. „Við viljum að það séu allir sáttir og það kemur væntanlega einhver lausn í þetta mál fljótlega. Við erum að ræða við aðildarfélögin líka." Málið snýst líka um kostnað en félögin þurfa að leggjast í talsverðan kostnað vegna boltanna því liðin vilja æfa með sama bolta og þeir spila með. Það er ein ástæðan fyrir því að ákveðið var að kaupa næstbesta boltann en ekki þann besta. Er ómögulegt að það verði keppt með betri bolta þó svo liðin æfi með ódýrari boltann? „Það er ekkert ómögulegt í þessum málum. Það eru skiptar skoðanir á milli félaga í þessu máli. Sum félög vilja hafa dýrari boltann og æfa með honum á meðan önnur félög horfa í kostnaðinn. Það var kosið um þennan bolta. Það voru mismunandi skoðanir en nokkur meirihluti var með því að velja þennan bolta. Þetta var frekar örugg kosning."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira