Erlent

Kvartað undan tölvuþrjótum á fundi leiðtoga

Obama mun fara þess á leit við leiðtoga Kínverja að hann hafi taumhald á sínum tölvuþrjótum
Obama mun fara þess á leit við leiðtoga Kínverja að hann hafi taumhald á sínum tölvuþrjótum

Barack Obama Bandaríkjaforseti hittir Xi Jinping forseta Kína í dag.

Á fundinum mun Obama kvarta undan innrás kínverskra hakkara í tölvukerfi í Bandaríkjunum en komið hefur fram að viðkvæmar trúnaðarupplýsingar hins opinbera, svo sem hönnun háþróaðra vopna, hafa lekið vegna þeirra. Forsetarnir hittast í lúxushíbýlum í námunda við Palm Springs í Kaliforníu.

Sjá nánar hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×