Skemmtilegt og krefjandi verkefni að koma liðinu á HM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2013 07:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn eftir lokaleikinn á EM ásamt einum framtíðarleikmanni liðsins; Dagnýju Brynjarsdóttur. Mynd/Daníel Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í vikunni að veita Þóri Hákonarsyni umboð til þess að ganga til samninga við Sigurð Ragnar Eyjólfsson. „Við Þórir erum búnir að ákveða að hittast eftir helgina og fara yfir málið saman,“ segir Sigurður Ragnar sem tók við liðinu í árslok 2006. Ráðning hans á sínum tíma vakti nokkra athygli enda var starfið hans fyrsta á þjálfaraferlinum. Sigurður þekkti þó vel til hjá KSÍ þar sem hann starfaði sem fræðslustjóri og gerir enn. Liðið fór í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 2009 undir stjórn Sigurðar og endurtók leikinn í sumar þar sem liðið komst í átta liða úrslit. Draumurinn um að koma íslensku landsliði á HM er þó enn óuppfylltur. „Það er markmiðið sem við eigum eftir og settum okkur fyrir löngu síðan. Það er krefjandi verkefni hvort sem það kemur í minn hlut eða einhver annar stýrir liðinu,“ segir Sigurður Ragnar sem segir liðið standa á ákveðnum tímamótum. „Það þarf að fara að huga að því að byggja upp nýtt lið. Þau kynslóðaskipti gætu tekið tíma. Það gæti þó verið skemmtilegt og krefjandi verkefni,“ segir Sigurður. Athygli vakti að Sigurður Ragnar valdi reynsluboltann Eddu Garðarsdóttur ekki í lokahóp sinn fyrir EM í sumar. Líklegt verður að telja að Edda, sem gengin er í raðir Vals, hafi leikið sinn síðasta landsleik undir stjórn Sigurðar. Þá hefur fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir lagt skóna á hilluna. Saman eiga stöllurnar 235 A-landsleiki að baki. Íslenski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í vikunni að veita Þóri Hákonarsyni umboð til þess að ganga til samninga við Sigurð Ragnar Eyjólfsson. „Við Þórir erum búnir að ákveða að hittast eftir helgina og fara yfir málið saman,“ segir Sigurður Ragnar sem tók við liðinu í árslok 2006. Ráðning hans á sínum tíma vakti nokkra athygli enda var starfið hans fyrsta á þjálfaraferlinum. Sigurður þekkti þó vel til hjá KSÍ þar sem hann starfaði sem fræðslustjóri og gerir enn. Liðið fór í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 2009 undir stjórn Sigurðar og endurtók leikinn í sumar þar sem liðið komst í átta liða úrslit. Draumurinn um að koma íslensku landsliði á HM er þó enn óuppfylltur. „Það er markmiðið sem við eigum eftir og settum okkur fyrir löngu síðan. Það er krefjandi verkefni hvort sem það kemur í minn hlut eða einhver annar stýrir liðinu,“ segir Sigurður Ragnar sem segir liðið standa á ákveðnum tímamótum. „Það þarf að fara að huga að því að byggja upp nýtt lið. Þau kynslóðaskipti gætu tekið tíma. Það gæti þó verið skemmtilegt og krefjandi verkefni,“ segir Sigurður. Athygli vakti að Sigurður Ragnar valdi reynsluboltann Eddu Garðarsdóttur ekki í lokahóp sinn fyrir EM í sumar. Líklegt verður að telja að Edda, sem gengin er í raðir Vals, hafi leikið sinn síðasta landsleik undir stjórn Sigurðar. Þá hefur fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir lagt skóna á hilluna. Saman eiga stöllurnar 235 A-landsleiki að baki.
Íslenski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira