Staðið við samkomulag um lokun flugbrautar Kristján Már Unnarsson skrifar 19. nóvember 2013 21:24 Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra flugmála, segir að staðið verði við samkomulag við borgina um að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. Fyrst verði þó að opna samsvarandi öryggisbraut í Keflavík. Misvísandi skilaboð berast um hvað nýlegt samkomulag þýðir fyrir skerðingu flugvallarins. Forsætisráðherra leggst alfarið gegn lokun minnstu brautarinnar og segir ekkert fjallað um hana í samkomulaginu. Borgaryfirvöld skipuleggja samt nýtt íbúðahverfi á brautarstæðinu. Hanna Birna segir mörg ár, ef ekki áratugir, síðan ríki og borg sömdu um það að þessi flugbraut skyldi fara og að við tæki önnur öryggisbraut í Keflavík. „Ég vil standa við gerða samninga,” segir ráðherrann í viðtali á Stöð 2 og segir ríkið hafa fengið margt í staðinn, eins og að fá að byggja upp flugstöð, að tré verði klippt og að flugbrautarljós verði í lagi. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, og Katrín Júlíusdóttir, þáverandi fjármálaráðherra, handsala samkomulag um sölu ríkisins á hluta af landi Reykjavíkurflugvallar í marsmánuði sl. Hún tekur þó skýrt fram að öryggi verði að vera tryggt með samsvarandi braut á Keflavíkurflugvelli. „Hún er til staðar og hana er hægt að nota og hún verður virkjuð áður en þessi þriðja flugbraut verður tekin héðan.” Nefnd undir forystu Rögnu Árnadóttur, fyrrverandi ráðherra, hefur núna verið falið að fullkanna alla kosti sem eru í boði um framtíðarstaðsetningu flugvallar á Reykjavíkursvæðinu. Kröfur hafa komið fram um að áður en nefndin lýkur störfum verði ekkert gert sem skerði valkostina, eins og að loka litlu flugbrautinni. Hanna Birna segir skipulagsvinnu borgarinnar taka lengri tíma en svo. „Þannig að ég held að menn þurfi litlar áhyggjur að hafa af því. Það verða allir kostir skoðaðir. Það er búið að segja það margsinnis og ég get endurtekið það.” Forsætisráðherra kvaðst í gær vilja vinda ofan af eldra samkomulagi um brotthvarf brautarinnar. –Vilt þú vinna að því að snúa til baka? „Við erum búin að vera að vinna að því, núna í langan tíma, í marga mánuði, að tryggja það að völlurinn verði áfram fullfúnkerandi. Það er búið að tryggja það til ársins 2022. Það er það sem skiptir mestu máli. Við vinnum í samræmi við það samkomulag sem við höfum gert við núverandi meirihluta í Reykjavík. Þannig er samkomulagið. Svo sjáum við til hvað framtíðin ber í skauti sér,” sagði Hanna Birna. Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 800 íbúðum í Skerjafirði Samningar hafa tekist á milli Reykjavíkurborgar og ríkisins um kaup á landi ríkisins í Skerjafirði. Í samningnum felst að Reykjavíkurborg kaupir land ríkisins, alls um 112 þúsund fermetra svæði. Gera má ráð fyrir að allt að 800 íbúðir geti risið á byggingarlandinu. 14. mars 2013 17:09 Ekki var samið um lokun þriðju flugbrautarinnar Forsætisráðherra leggst alfarið gegn því að þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 18. nóvember 2013 19:27 Svona sér Ómar sátt um flugvöll Flugmaðurinn sem lent hefur oftar á Reykjavíkurflugvelli en flestir aðrir, Ómar Ragnarsson, segir fáránlegt að einn besti möguleikinn til málamiðlunar verði strax útilokaður. 16. nóvember 2013 18:58 Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra flugmála, segir að staðið verði við samkomulag við borgina um að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. Fyrst verði þó að opna samsvarandi öryggisbraut í Keflavík. Misvísandi skilaboð berast um hvað nýlegt samkomulag þýðir fyrir skerðingu flugvallarins. Forsætisráðherra leggst alfarið gegn lokun minnstu brautarinnar og segir ekkert fjallað um hana í samkomulaginu. Borgaryfirvöld skipuleggja samt nýtt íbúðahverfi á brautarstæðinu. Hanna Birna segir mörg ár, ef ekki áratugir, síðan ríki og borg sömdu um það að þessi flugbraut skyldi fara og að við tæki önnur öryggisbraut í Keflavík. „Ég vil standa við gerða samninga,” segir ráðherrann í viðtali á Stöð 2 og segir ríkið hafa fengið margt í staðinn, eins og að fá að byggja upp flugstöð, að tré verði klippt og að flugbrautarljós verði í lagi. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, og Katrín Júlíusdóttir, þáverandi fjármálaráðherra, handsala samkomulag um sölu ríkisins á hluta af landi Reykjavíkurflugvallar í marsmánuði sl. Hún tekur þó skýrt fram að öryggi verði að vera tryggt með samsvarandi braut á Keflavíkurflugvelli. „Hún er til staðar og hana er hægt að nota og hún verður virkjuð áður en þessi þriðja flugbraut verður tekin héðan.” Nefnd undir forystu Rögnu Árnadóttur, fyrrverandi ráðherra, hefur núna verið falið að fullkanna alla kosti sem eru í boði um framtíðarstaðsetningu flugvallar á Reykjavíkursvæðinu. Kröfur hafa komið fram um að áður en nefndin lýkur störfum verði ekkert gert sem skerði valkostina, eins og að loka litlu flugbrautinni. Hanna Birna segir skipulagsvinnu borgarinnar taka lengri tíma en svo. „Þannig að ég held að menn þurfi litlar áhyggjur að hafa af því. Það verða allir kostir skoðaðir. Það er búið að segja það margsinnis og ég get endurtekið það.” Forsætisráðherra kvaðst í gær vilja vinda ofan af eldra samkomulagi um brotthvarf brautarinnar. –Vilt þú vinna að því að snúa til baka? „Við erum búin að vera að vinna að því, núna í langan tíma, í marga mánuði, að tryggja það að völlurinn verði áfram fullfúnkerandi. Það er búið að tryggja það til ársins 2022. Það er það sem skiptir mestu máli. Við vinnum í samræmi við það samkomulag sem við höfum gert við núverandi meirihluta í Reykjavík. Þannig er samkomulagið. Svo sjáum við til hvað framtíðin ber í skauti sér,” sagði Hanna Birna.
Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 800 íbúðum í Skerjafirði Samningar hafa tekist á milli Reykjavíkurborgar og ríkisins um kaup á landi ríkisins í Skerjafirði. Í samningnum felst að Reykjavíkurborg kaupir land ríkisins, alls um 112 þúsund fermetra svæði. Gera má ráð fyrir að allt að 800 íbúðir geti risið á byggingarlandinu. 14. mars 2013 17:09 Ekki var samið um lokun þriðju flugbrautarinnar Forsætisráðherra leggst alfarið gegn því að þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 18. nóvember 2013 19:27 Svona sér Ómar sátt um flugvöll Flugmaðurinn sem lent hefur oftar á Reykjavíkurflugvelli en flestir aðrir, Ómar Ragnarsson, segir fáránlegt að einn besti möguleikinn til málamiðlunar verði strax útilokaður. 16. nóvember 2013 18:58 Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Gera ráð fyrir 800 íbúðum í Skerjafirði Samningar hafa tekist á milli Reykjavíkurborgar og ríkisins um kaup á landi ríkisins í Skerjafirði. Í samningnum felst að Reykjavíkurborg kaupir land ríkisins, alls um 112 þúsund fermetra svæði. Gera má ráð fyrir að allt að 800 íbúðir geti risið á byggingarlandinu. 14. mars 2013 17:09
Ekki var samið um lokun þriðju flugbrautarinnar Forsætisráðherra leggst alfarið gegn því að þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 18. nóvember 2013 19:27
Svona sér Ómar sátt um flugvöll Flugmaðurinn sem lent hefur oftar á Reykjavíkurflugvelli en flestir aðrir, Ómar Ragnarsson, segir fáránlegt að einn besti möguleikinn til málamiðlunar verði strax útilokaður. 16. nóvember 2013 18:58
Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24