Fyrirfara sér að lokinni herþjónustu Freyr Bjarnason skrifar 7. desember 2013 07:00 Fjórir kanadískir hermenn sem störfuðu í Afganistan hafa framið sjálfsvíg á síðustu tveimur vikum. Mynd/AP Fjórir kanadískir hermenn hafa framið sjálfsvíg á undanförnum tveimur vikum. Sá síðasti sem það gerði var Sylvain Lelievre, 46 ára, sem fannst látinn í herstöð skammt frá borginni Quebec á mánudaginn. Hann hafði starfað bæði í Afganistan og í Bosníu á tæplega þrjátíu ára ferli sínum. Fyrir vikið hafa vaknað upp spurningar um það hvort kanadísk stjórnvöld veiti fyrrverandi hermönnum í Afganistan nægilegan stuðning hvað geðheilbrigði varðar. Áður en Lelievre framdi sjálfvíg var kanadíski herinn þegar að rannsaka sjálfvíg þriggja annarra hermanna sem störfuðu í Afganistan, eða þeirra Michael McNeil, William Elliot og Travis Halmrast. Sá síðastnefndi hafði verið í fangelsi eftir að hafa verið ákærður vegna heimilisofbeldis. Samkvæmt þjóðaröryggisstofnun Kanada hafa hátt í fimmtíu hermenn framið sjálfsvíg á árunum 2010 til 2012, að því er sagði í frétt The Guardian. Í framhaldinu sendi kanadíski herinn frá sér myndband þar sem hermenn voru hvattir til að leita sér aðstoðar. Á kanadíska þinginu sökuðu þingmenn stjórnarandstöðunnar ríkisstjórnina um skort á umhyggju og spurðu hvort einhverjar aðgerðir væru í burðarliðnum varðandi dauðsföllin sem ættu sér „engin fordæmi“. Forsætisráðherrann Stephen Harper sagði fyrr í vikunni að stuðningurinn væri til staðar og að séð yrði til þess að hann yrði það áfram. Þegar hæst lét voru kanadískir hermenn í Afganistan þrjú þúsund talsins. Þeim var fækkað árið 2011 en Kanada mun aðstoða við heræfingar í landinu fram á næsta ár. Reynsla Kanadamanna af sjálfsvígum hermanna er svipuð og í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hafa yfirmenn hersins verið varaðir við aukinni tíðni áfallastreituröskunnar, sem algengt er að hermenn greinist með. Sjúkdómurinn tekur að meðtali ellefu ár að ná bólfestu í mönnum og er búist við auknum fjölda tilfella á næstu árum vegna þeirra sem tóku þátt í stríðinu í Írak og í Afganistan á síðasta áratugi. Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Fjórir kanadískir hermenn hafa framið sjálfsvíg á undanförnum tveimur vikum. Sá síðasti sem það gerði var Sylvain Lelievre, 46 ára, sem fannst látinn í herstöð skammt frá borginni Quebec á mánudaginn. Hann hafði starfað bæði í Afganistan og í Bosníu á tæplega þrjátíu ára ferli sínum. Fyrir vikið hafa vaknað upp spurningar um það hvort kanadísk stjórnvöld veiti fyrrverandi hermönnum í Afganistan nægilegan stuðning hvað geðheilbrigði varðar. Áður en Lelievre framdi sjálfvíg var kanadíski herinn þegar að rannsaka sjálfvíg þriggja annarra hermanna sem störfuðu í Afganistan, eða þeirra Michael McNeil, William Elliot og Travis Halmrast. Sá síðastnefndi hafði verið í fangelsi eftir að hafa verið ákærður vegna heimilisofbeldis. Samkvæmt þjóðaröryggisstofnun Kanada hafa hátt í fimmtíu hermenn framið sjálfsvíg á árunum 2010 til 2012, að því er sagði í frétt The Guardian. Í framhaldinu sendi kanadíski herinn frá sér myndband þar sem hermenn voru hvattir til að leita sér aðstoðar. Á kanadíska þinginu sökuðu þingmenn stjórnarandstöðunnar ríkisstjórnina um skort á umhyggju og spurðu hvort einhverjar aðgerðir væru í burðarliðnum varðandi dauðsföllin sem ættu sér „engin fordæmi“. Forsætisráðherrann Stephen Harper sagði fyrr í vikunni að stuðningurinn væri til staðar og að séð yrði til þess að hann yrði það áfram. Þegar hæst lét voru kanadískir hermenn í Afganistan þrjú þúsund talsins. Þeim var fækkað árið 2011 en Kanada mun aðstoða við heræfingar í landinu fram á næsta ár. Reynsla Kanadamanna af sjálfsvígum hermanna er svipuð og í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hafa yfirmenn hersins verið varaðir við aukinni tíðni áfallastreituröskunnar, sem algengt er að hermenn greinist með. Sjúkdómurinn tekur að meðtali ellefu ár að ná bólfestu í mönnum og er búist við auknum fjölda tilfella á næstu árum vegna þeirra sem tóku þátt í stríðinu í Írak og í Afganistan á síðasta áratugi.
Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira