Fyrirfara sér að lokinni herþjónustu Freyr Bjarnason skrifar 7. desember 2013 07:00 Fjórir kanadískir hermenn sem störfuðu í Afganistan hafa framið sjálfsvíg á síðustu tveimur vikum. Mynd/AP Fjórir kanadískir hermenn hafa framið sjálfsvíg á undanförnum tveimur vikum. Sá síðasti sem það gerði var Sylvain Lelievre, 46 ára, sem fannst látinn í herstöð skammt frá borginni Quebec á mánudaginn. Hann hafði starfað bæði í Afganistan og í Bosníu á tæplega þrjátíu ára ferli sínum. Fyrir vikið hafa vaknað upp spurningar um það hvort kanadísk stjórnvöld veiti fyrrverandi hermönnum í Afganistan nægilegan stuðning hvað geðheilbrigði varðar. Áður en Lelievre framdi sjálfvíg var kanadíski herinn þegar að rannsaka sjálfvíg þriggja annarra hermanna sem störfuðu í Afganistan, eða þeirra Michael McNeil, William Elliot og Travis Halmrast. Sá síðastnefndi hafði verið í fangelsi eftir að hafa verið ákærður vegna heimilisofbeldis. Samkvæmt þjóðaröryggisstofnun Kanada hafa hátt í fimmtíu hermenn framið sjálfsvíg á árunum 2010 til 2012, að því er sagði í frétt The Guardian. Í framhaldinu sendi kanadíski herinn frá sér myndband þar sem hermenn voru hvattir til að leita sér aðstoðar. Á kanadíska þinginu sökuðu þingmenn stjórnarandstöðunnar ríkisstjórnina um skort á umhyggju og spurðu hvort einhverjar aðgerðir væru í burðarliðnum varðandi dauðsföllin sem ættu sér „engin fordæmi“. Forsætisráðherrann Stephen Harper sagði fyrr í vikunni að stuðningurinn væri til staðar og að séð yrði til þess að hann yrði það áfram. Þegar hæst lét voru kanadískir hermenn í Afganistan þrjú þúsund talsins. Þeim var fækkað árið 2011 en Kanada mun aðstoða við heræfingar í landinu fram á næsta ár. Reynsla Kanadamanna af sjálfsvígum hermanna er svipuð og í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hafa yfirmenn hersins verið varaðir við aukinni tíðni áfallastreituröskunnar, sem algengt er að hermenn greinist með. Sjúkdómurinn tekur að meðtali ellefu ár að ná bólfestu í mönnum og er búist við auknum fjölda tilfella á næstu árum vegna þeirra sem tóku þátt í stríðinu í Írak og í Afganistan á síðasta áratugi. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira
Fjórir kanadískir hermenn hafa framið sjálfsvíg á undanförnum tveimur vikum. Sá síðasti sem það gerði var Sylvain Lelievre, 46 ára, sem fannst látinn í herstöð skammt frá borginni Quebec á mánudaginn. Hann hafði starfað bæði í Afganistan og í Bosníu á tæplega þrjátíu ára ferli sínum. Fyrir vikið hafa vaknað upp spurningar um það hvort kanadísk stjórnvöld veiti fyrrverandi hermönnum í Afganistan nægilegan stuðning hvað geðheilbrigði varðar. Áður en Lelievre framdi sjálfvíg var kanadíski herinn þegar að rannsaka sjálfvíg þriggja annarra hermanna sem störfuðu í Afganistan, eða þeirra Michael McNeil, William Elliot og Travis Halmrast. Sá síðastnefndi hafði verið í fangelsi eftir að hafa verið ákærður vegna heimilisofbeldis. Samkvæmt þjóðaröryggisstofnun Kanada hafa hátt í fimmtíu hermenn framið sjálfsvíg á árunum 2010 til 2012, að því er sagði í frétt The Guardian. Í framhaldinu sendi kanadíski herinn frá sér myndband þar sem hermenn voru hvattir til að leita sér aðstoðar. Á kanadíska þinginu sökuðu þingmenn stjórnarandstöðunnar ríkisstjórnina um skort á umhyggju og spurðu hvort einhverjar aðgerðir væru í burðarliðnum varðandi dauðsföllin sem ættu sér „engin fordæmi“. Forsætisráðherrann Stephen Harper sagði fyrr í vikunni að stuðningurinn væri til staðar og að séð yrði til þess að hann yrði það áfram. Þegar hæst lét voru kanadískir hermenn í Afganistan þrjú þúsund talsins. Þeim var fækkað árið 2011 en Kanada mun aðstoða við heræfingar í landinu fram á næsta ár. Reynsla Kanadamanna af sjálfsvígum hermanna er svipuð og í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hafa yfirmenn hersins verið varaðir við aukinni tíðni áfallastreituröskunnar, sem algengt er að hermenn greinist með. Sjúkdómurinn tekur að meðtali ellefu ár að ná bólfestu í mönnum og er búist við auknum fjölda tilfella á næstu árum vegna þeirra sem tóku þátt í stríðinu í Írak og í Afganistan á síðasta áratugi.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira