Bjórinn verður í Höllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 13:38 Jón Kaldal, formaður Þróttar. Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. „Við höfum samið við Laugardalshöll um aðstöðu og þar eru öll leyfi til staðar. Það verður viðamikil og vonandi fjölmenn upphitun í anddyri gömlu hallarinnar," segir Jón Kaldal formaður Þróttar. Skemmtunin mun hefjast klukkan 16 og standa í tvær klukkustundir. Leikurinn sjálfur hefst á Laugardalsvelli klukkan 19. „Þar verða vanir menn sem spila tónlist og sömuleiðis sérfræðingar sem sjá um leikgreiningu landsliða Íslands og Slóveníu," segir Jón sem reiknar með því að leikgreining hefjist klukkan 17. Hann segist vonast til þess að mikill fjöldi leggi leið sína í upphitun en stuðningsmannasveit landsliðsins, Tólfan, hefur þegar boðað komu sína. „Þarna getum við tekið á móti yfir 1000 manns," segir Jón. Landsliðsvarningur verður til sölu á svæðinu og Búllan verður með hamborgara til sölu í vagni fyrir utan Höllina. „Bjórinn verður hins vegar inni. Þar mun fara vel um okkur," segir Jón. Fótbolti Tengdar fréttir Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29. maí 2013 17:02 Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31. maí 2013 13:52 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29. maí 2013 14:42 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. „Við höfum samið við Laugardalshöll um aðstöðu og þar eru öll leyfi til staðar. Það verður viðamikil og vonandi fjölmenn upphitun í anddyri gömlu hallarinnar," segir Jón Kaldal formaður Þróttar. Skemmtunin mun hefjast klukkan 16 og standa í tvær klukkustundir. Leikurinn sjálfur hefst á Laugardalsvelli klukkan 19. „Þar verða vanir menn sem spila tónlist og sömuleiðis sérfræðingar sem sjá um leikgreiningu landsliða Íslands og Slóveníu," segir Jón sem reiknar með því að leikgreining hefjist klukkan 17. Hann segist vonast til þess að mikill fjöldi leggi leið sína í upphitun en stuðningsmannasveit landsliðsins, Tólfan, hefur þegar boðað komu sína. „Þarna getum við tekið á móti yfir 1000 manns," segir Jón. Landsliðsvarningur verður til sölu á svæðinu og Búllan verður með hamborgara til sölu í vagni fyrir utan Höllina. „Bjórinn verður hins vegar inni. Þar mun fara vel um okkur," segir Jón.
Fótbolti Tengdar fréttir Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29. maí 2013 17:02 Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31. maí 2013 13:52 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29. maí 2013 14:42 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29. maí 2013 17:02
Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31. maí 2013 13:52
Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29. maí 2013 14:42