"Mikil ringulreið" 15. apríl 2013 21:45 Ragna Sif Þórarinsdóttir, nemi við Boston Háskóla. Mynd/Úr einkasafni „Það eru mjög margir hérna úti á götu og mikil ringulreið,“ segir Ragna Sif Þórarinsdóttir, sem stundar nám í Boston University. Þrjár sprengjur sprungu í borginni í kvöld, tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu sem er í nágrenninu. Ragna Sif var á veitingastað í grenndinni þegar sprengjurnar tvær sprungu við marklínuna. „Við urðum ekki var við neitt og sáum þetta bara í sjónvarpinu á veitingastaðnum. Þegar við ætluðum heim þá var búið að loka mörgum götum, svo við þurftum að fara smá krókaleið,“ segir hún. „Það er búið að loka á alla umferð inn í borgina og lögreglan er að reyna stjórna umferðinni,“ segir Ragna Sif. Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar hefur verið lokað og þá hefur einnig öllu flugi verið aflýst. „Ég horfi bara á sjónvarpið og skoða vefmiðlana til að fá fréttir. Ég sá áðan að verið sé að yfirheyra einn mann út af sprengingunum en fréttamennirnir töluðu um að ekki sé líklegt að einn maður standi á bak við þetta - það er allt óljóst eins og er,“ segir hún. Tengdar fréttir Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15. apríl 2013 19:14 Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15. apríl 2013 21:46 Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15. apríl 2013 21:28 Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15. apríl 2013 20:33 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
„Það eru mjög margir hérna úti á götu og mikil ringulreið,“ segir Ragna Sif Þórarinsdóttir, sem stundar nám í Boston University. Þrjár sprengjur sprungu í borginni í kvöld, tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu sem er í nágrenninu. Ragna Sif var á veitingastað í grenndinni þegar sprengjurnar tvær sprungu við marklínuna. „Við urðum ekki var við neitt og sáum þetta bara í sjónvarpinu á veitingastaðnum. Þegar við ætluðum heim þá var búið að loka mörgum götum, svo við þurftum að fara smá krókaleið,“ segir hún. „Það er búið að loka á alla umferð inn í borgina og lögreglan er að reyna stjórna umferðinni,“ segir Ragna Sif. Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar hefur verið lokað og þá hefur einnig öllu flugi verið aflýst. „Ég horfi bara á sjónvarpið og skoða vefmiðlana til að fá fréttir. Ég sá áðan að verið sé að yfirheyra einn mann út af sprengingunum en fréttamennirnir töluðu um að ekki sé líklegt að einn maður standi á bak við þetta - það er allt óljóst eins og er,“ segir hún.
Tengdar fréttir Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15. apríl 2013 19:14 Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15. apríl 2013 21:46 Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15. apríl 2013 21:28 Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15. apríl 2013 20:33 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15. apríl 2013 19:14
Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15. apríl 2013 21:46
Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15. apríl 2013 21:28
Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15. apríl 2013 20:33