Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla.
Gaupi og Leifur Garðarsson hlógu mikið þegar verið var að flytja Gaupa sem er eldri en tvævetur. Íþróttafréttamaðurinn líkti flutningnum við atvik á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 1984 þar sem hann var staddur með íslenska karlalandsliðinu í handbolta.
Á vellinum beið svo Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sem eðlilega virtist eiga í smá erfiðleikum með að halda andliti.
Gaupi fluttur með krana á völlinn
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



