Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Karen Kjartansdóttir skrifar 1. september 2013 13:13 Ögmundur Jónasson segir að með því að meina Jóni Baldvini að kenna við Háskólann að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að skólinn endurskoði ákvörðunina. Í opnu lýðræðisþjóðfélagi þurfi menn iðulega að gjalda synda sinna í opinberri umræðu, slíkir dómar hljóti að vera einna þungbærastir. „Til hliðar og ofar þessum óformlega almannadómstól er síðan réttarkerfið. Það kerfi var smíðað til þess að dómar yrðu aldrei felldir á forsendum reiði - þess vegna réttmætrar reiði - eða hefnigirni, heldur samkvæmd lögum og reglum sem réttarríkið hefur á undangengnum öldum smám saman þróað,“ segir Ögmundur. „ Allir vita um hvaða einstakling er að ræða enda honum hvergi hlíft í opinberri umræðu. Ástæðan fyrir því að ég nefni hér engin nöfn er einfaldlega sú að þessi umræða snýst ekki um einstaklinga heldur grundvallarreglur í réttarríki sem vill kallast mannréttindaþjóðfélag,“ segir Ögmundur. Tengdar fréttir Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að skólinn endurskoði ákvörðunina. Í opnu lýðræðisþjóðfélagi þurfi menn iðulega að gjalda synda sinna í opinberri umræðu, slíkir dómar hljóti að vera einna þungbærastir. „Til hliðar og ofar þessum óformlega almannadómstól er síðan réttarkerfið. Það kerfi var smíðað til þess að dómar yrðu aldrei felldir á forsendum reiði - þess vegna réttmætrar reiði - eða hefnigirni, heldur samkvæmd lögum og reglum sem réttarríkið hefur á undangengnum öldum smám saman þróað,“ segir Ögmundur. „ Allir vita um hvaða einstakling er að ræða enda honum hvergi hlíft í opinberri umræðu. Ástæðan fyrir því að ég nefni hér engin nöfn er einfaldlega sú að þessi umræða snýst ekki um einstaklinga heldur grundvallarreglur í réttarríki sem vill kallast mannréttindaþjóðfélag,“ segir Ögmundur.
Tengdar fréttir Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49
Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17