„Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag.
Breiðablik vann sinn tíunda bikarmeistaratitil á Laugardalsvelli í dag.
„Þetta var fyrsta markið sem ég skora í sumar og ótrúleg tilfinning að sjá boltann í netinu.“
„Ég kom til félagsins til að vaxa sem leikmaður og tel mig hafa gert rétt í því að koma til Breiðabliks.“
Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum
Enski boltinn

Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag
Enski boltinn



Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ
Íslenski boltinn

Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano
Enski boltinn

Á að reka umboðsmanninn á stundinni
Enski boltinn



Arsenal að stela Eze frá Tottenham
Enski boltinn