Lögreglustjóri flaggar ekki í hálfa fyrir Mandela Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. desember 2013 18:25 Clark hunsar tilmæli forsetans. Lögreglustjóri í Suður Karólínu hefur neitað að flagga í hálfa stöng vegna andláts Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður Afríku, í síðustu viku. Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði að flaggað yrði í hálfa stöng þar til rökkvar á morgun, en Rick Clark, lögreglustjóri í Pickens-sýslu, mun ekki verða við því. „Það er einfaldlega mín skoðun að það eigi einungis að flagga í hálfa stöng fyrir Bandaríkjamenn sem fært hafa fórnir fyrir landið,“ segir Clark í samtali við WHNS. „Það ætti að flagga í hálfa í sendiráði Bandaríkjanna í Suður Afríku, en ekki hér heima.“ Fánanum var þó flaggað í hálfa um helgina til þess að heiðra minningu lögreglumanns og til þess að minnast árásarinnar á Perluhöfn, en fáninn fór aftur upp á topp í morgun. Tengdar fréttir Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00 Mandela sagður í baráttuhug á dánarbeðinu „Í hvert skipti sem ég get verið hjá honum fyllist ég undrun,“ segir Makaziwe Mandela, dóttir Nelsons Mandela. 5. desember 2013 08:00 Sigmundur sendir samúðarkveðjur til Suður Afríku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og íslensku þjóðarinar sent samúðarkveðjur til suðurafrísku þjóðarinnar vegna fráfalls Nelson Mandela. 6. desember 2013 10:21 Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42 Viskan í augnaráði Mandela Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Nelson Mandela einu sinni og segir það hafa verið áhrifaríkan fund. 6. desember 2013 12:47 „Afrekaði meira en hægt er að búast við af nokkrum manni“ Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, hélt fyrir skömmu sjónvarpsávarp um fráfall Nelson Mandela. 5. desember 2013 22:53 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Lögreglustjóri í Suður Karólínu hefur neitað að flagga í hálfa stöng vegna andláts Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður Afríku, í síðustu viku. Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði að flaggað yrði í hálfa stöng þar til rökkvar á morgun, en Rick Clark, lögreglustjóri í Pickens-sýslu, mun ekki verða við því. „Það er einfaldlega mín skoðun að það eigi einungis að flagga í hálfa stöng fyrir Bandaríkjamenn sem fært hafa fórnir fyrir landið,“ segir Clark í samtali við WHNS. „Það ætti að flagga í hálfa í sendiráði Bandaríkjanna í Suður Afríku, en ekki hér heima.“ Fánanum var þó flaggað í hálfa um helgina til þess að heiðra minningu lögreglumanns og til þess að minnast árásarinnar á Perluhöfn, en fáninn fór aftur upp á topp í morgun.
Tengdar fréttir Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00 Mandela sagður í baráttuhug á dánarbeðinu „Í hvert skipti sem ég get verið hjá honum fyllist ég undrun,“ segir Makaziwe Mandela, dóttir Nelsons Mandela. 5. desember 2013 08:00 Sigmundur sendir samúðarkveðjur til Suður Afríku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og íslensku þjóðarinar sent samúðarkveðjur til suðurafrísku þjóðarinnar vegna fráfalls Nelson Mandela. 6. desember 2013 10:21 Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42 Viskan í augnaráði Mandela Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Nelson Mandela einu sinni og segir það hafa verið áhrifaríkan fund. 6. desember 2013 12:47 „Afrekaði meira en hægt er að búast við af nokkrum manni“ Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, hélt fyrir skömmu sjónvarpsávarp um fráfall Nelson Mandela. 5. desember 2013 22:53 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00
Mandela sagður í baráttuhug á dánarbeðinu „Í hvert skipti sem ég get verið hjá honum fyllist ég undrun,“ segir Makaziwe Mandela, dóttir Nelsons Mandela. 5. desember 2013 08:00
Sigmundur sendir samúðarkveðjur til Suður Afríku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands og íslensku þjóðarinar sent samúðarkveðjur til suðurafrísku þjóðarinnar vegna fráfalls Nelson Mandela. 6. desember 2013 10:21
Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11
Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42
Viskan í augnaráði Mandela Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Nelson Mandela einu sinni og segir það hafa verið áhrifaríkan fund. 6. desember 2013 12:47
„Afrekaði meira en hægt er að búast við af nokkrum manni“ Barak Obama, forseti Bandaríkjanna, hélt fyrir skömmu sjónvarpsávarp um fráfall Nelson Mandela. 5. desember 2013 22:53