Flugmenn blindaðir með leysigeisla Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. október 2013 23:11 Flugmenn hafa lent í erfiðleikum við lendingu er óprúttnir aðilar leika sér að því að beina leysigeisla í augu þeirra. Mynd/Getty Images Það færist í aukana að flugmenn séu truflaðir við flugtak eða lendingu með því að beint sé í augu þeirra ljósleysi eða leysigeisla (e. laser). Á fyrstu níu mánuðum ársins eru skráð tilvik um þetta orðin 3,188 talsins. Frá þessu er greint á Bloomberg Businessweek. Árið 2011 voru tilvikin 3600 talsins en nú stefnir í að í lok árs verði þau um 4000. „Þessu stigi heimsku og samviskulauss skeytingarleysis við öryggi flugáhafnarinnar og fólks um borð í flugvélum ætti að vera mætt með viðurlögum sem samræmast þeirri hættu sem þetta setur fólkið um borð í vélinni í, og mögulega fólk á jörðu niðri, í,“ sagði Dan Lungren, fyrrverandi þingmaður í Kaliforníu á öryggisráðstefnu sem var haldin á síðasta ári um leysigeisla.Leysigeisli er ekki endiega dýr í innkaupum en getur verið öflugur.Ljósleysi sem er nógu öflugur til þess að trufla áhöfn í flugi er auðvelt að kaupa og hann kostar ekki mikið. Hefur það gerst að ljósleysir hafi truflað flugmann svo mjög að þurft hafi að hætta við lendingu eða aðstoðarflugmaður hafi neyðst til þess að taka við stjórn flugvélarinnar. FAA, Federal aviation agency, stofnun sem sér um öryggi borgara þegar flugmál eru annars vegar, hefur fyrirskipað flugmönnum að tilkynna tilvikin og hafa samband við lögregluyfirvöld. Alríkislögreglan getur sektað menn um allt að 11 þúsund dollara, sem er næstum ein og hálf milljón íslenskra króna, gerist þeir uppvísir af uppátækinu. 95 voru sektaðir vegna þessa í fyrra. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Það færist í aukana að flugmenn séu truflaðir við flugtak eða lendingu með því að beint sé í augu þeirra ljósleysi eða leysigeisla (e. laser). Á fyrstu níu mánuðum ársins eru skráð tilvik um þetta orðin 3,188 talsins. Frá þessu er greint á Bloomberg Businessweek. Árið 2011 voru tilvikin 3600 talsins en nú stefnir í að í lok árs verði þau um 4000. „Þessu stigi heimsku og samviskulauss skeytingarleysis við öryggi flugáhafnarinnar og fólks um borð í flugvélum ætti að vera mætt með viðurlögum sem samræmast þeirri hættu sem þetta setur fólkið um borð í vélinni í, og mögulega fólk á jörðu niðri, í,“ sagði Dan Lungren, fyrrverandi þingmaður í Kaliforníu á öryggisráðstefnu sem var haldin á síðasta ári um leysigeisla.Leysigeisli er ekki endiega dýr í innkaupum en getur verið öflugur.Ljósleysi sem er nógu öflugur til þess að trufla áhöfn í flugi er auðvelt að kaupa og hann kostar ekki mikið. Hefur það gerst að ljósleysir hafi truflað flugmann svo mjög að þurft hafi að hætta við lendingu eða aðstoðarflugmaður hafi neyðst til þess að taka við stjórn flugvélarinnar. FAA, Federal aviation agency, stofnun sem sér um öryggi borgara þegar flugmál eru annars vegar, hefur fyrirskipað flugmönnum að tilkynna tilvikin og hafa samband við lögregluyfirvöld. Alríkislögreglan getur sektað menn um allt að 11 þúsund dollara, sem er næstum ein og hálf milljón íslenskra króna, gerist þeir uppvísir af uppátækinu. 95 voru sektaðir vegna þessa í fyrra.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira