Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu.
Sighvatur Jónsson tók myndböndin saman þar sem rifjaðir voru upp helstu leikir liðanna í sumar, falleg mörk skoðuð og skemmtileg augnablik rifjuð upp.
Í spilaranum að ofan má sjá uppgjörið hjá kvennaliðinu. Með því að smella hér má sjá uppgjörið hjá karlaliðinu.
Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið


Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn





Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti


