Jón Rúnar og Lúðvík biðja Börk innilega afsökunar 16. september 2013 23:42 Jón Rúnar Halldórsson Mynd/Pjetur Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. Þeir Jón Rúnar og Lúðvík létu móðan masa í viðtalsaðstöðu blaðamanna eftir leikinn og sökuðu Börk um að taka hluta af sölu leikmanna en hafa nú sent fjölmiðlum tilkynningu þar sem þeir harma sín ummæli.Mynd/VilhelmFréttatilkynningin:Við undirritaðir Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildarFH og Lúðvík Arnarson varaformaður knattspyrnudeildar FH viljum koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu.Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum nú í kvöld fórum við frammeð miður góðar staðhæfingar í garð formanns knattspyrnudeildar Vals, Barkar Edvardssonar. Við hörmum ummæli og framkomu okkar í garð Barkar og biðjum hann innilega afsökunar.Við getum í engu varið það sem við sögðum né heldur kennt neinum öðrum um en okkur sjálfum.VirðingarfyllstJón Rúnar HalldórssonLúðvík Arnarson Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16. september 2013 22:21 Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16. september 2013 22:55 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16. september 2013 16:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. Þeir Jón Rúnar og Lúðvík létu móðan masa í viðtalsaðstöðu blaðamanna eftir leikinn og sökuðu Börk um að taka hluta af sölu leikmanna en hafa nú sent fjölmiðlum tilkynningu þar sem þeir harma sín ummæli.Mynd/VilhelmFréttatilkynningin:Við undirritaðir Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildarFH og Lúðvík Arnarson varaformaður knattspyrnudeildar FH viljum koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu.Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum nú í kvöld fórum við frammeð miður góðar staðhæfingar í garð formanns knattspyrnudeildar Vals, Barkar Edvardssonar. Við hörmum ummæli og framkomu okkar í garð Barkar og biðjum hann innilega afsökunar.Við getum í engu varið það sem við sögðum né heldur kennt neinum öðrum um en okkur sjálfum.VirðingarfyllstJón Rúnar HalldórssonLúðvík Arnarson
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16. september 2013 22:21 Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16. september 2013 22:55 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16. september 2013 16:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16. september 2013 22:21
Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16. september 2013 22:55
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16. september 2013 16:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn